Nemendur & nemakeppni
Seinni degi í NNK lokið | „…bæði liðin stóðu sig frábærlega“
Keppendur í Norræna nemakeppninni byrjuðu klukkan 08:00 á sænskum tíma í morgun og voru að klára um klukkan 16:00 í dag.
Þetta var strembinn en um leið skemmtilegur dagur og bæði liðin stóðu sig frábærlega
, sagði Ari Þór Gunnarsson þjálfari matreiðslunemanna í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um keppnisdaginn hjá liðunum og hvernig þeim hafi gengið.
Í matreiðslu var keppt eftir leyndarkörfu fyrirkomulagi þar sem keppendur fengu að vita rétt fyrir keppni hvaða hráefni ætti að keppa með. Í fyrri forréttinum var Bleikja, í seinni forréttinum var grænmeti að eigin vali, í aðalrétt var lamb og geitaostur. Í eftirrétt var banani, ferskt chili, Cacao líkjör og bananirnir áttu að vera eldsteiktir fram í sal af framreiðslunemunum.
Myndir: Ólafur Jónsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?