Nemendur & nemakeppni
Seinni degi í NNK lokið | „…bæði liðin stóðu sig frábærlega“
Keppendur í Norræna nemakeppninni byrjuðu klukkan 08:00 á sænskum tíma í morgun og voru að klára um klukkan 16:00 í dag.
- Fallega uppdekkað borð
- Ólöf Rún Sigurðardóttir
- Ólöf að eldsteikja banana
- Ólöf Vala Ólafsdóttir umhellir hér rauðvíni
Þetta var strembinn en um leið skemmtilegur dagur og bæði liðin stóðu sig frábærlega
, sagði Ari Þór Gunnarsson þjálfari matreiðslunemanna í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um keppnisdaginn hjá liðunum og hvernig þeim hafi gengið.
- Mistery basket
- Mistery basket
- Allt á fullu hjá Iðunni og Rúnari
Í matreiðslu var keppt eftir leyndarkörfu fyrirkomulagi þar sem keppendur fengu að vita rétt fyrir keppni hvaða hráefni ætti að keppa með. Í fyrri forréttinum var Bleikja, í seinni forréttinum var grænmeti að eigin vali, í aðalrétt var lamb og geitaostur. Í eftirrétt var banani, ferskt chili, Cacao líkjör og bananirnir áttu að vera eldsteiktir fram í sal af framreiðslunemunum.
Myndir: Ólafur Jónsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús













