Smári Valtýr Sæbjörnsson
Segull 67 er ný bjórverksmiðja á Íslandi
Nú er verið að undirbúa opnun nýrrar bjórverksmiðju á Siglufirði og er áætlað að skila sinni fyrstu framleiðslu fyrir jól.
Bjórverksmiðjan sem hefur fengið njafnið Segull 67 er staðsett í gamla frystihúsinu við Vetrarbraut. Segull 67 er í eigu Marteins B. Haraldssonar (Yngri) en hann er sonur Haralds Marteinssonar og Kolbrúnar Gunnarsdóttur á Siglufirði, en foreldrar Marteins eru meðeigendur og líka afi hans Marteinn Haraldsson.
Öll leyfi og allt svoleiðis er klárt, en við bíðum eftir niðurstöðum frá heilbrigðisstofnun varðandi vatnsgæði en við vitum nú þegar að vatnið er gott og passar til bjórbruggunnar.
Við munum hefja prufu framleiðslu fljótlega og reiknum með að hafa tilbúinn góðan bjór fyrir jólamarkaðinn, síðan er meininginn að gera góðan ljósan bjór og einnig hafa sérbruggun tengda árstíðum eins og jólum, páskum og sumartíma
, sagði Marteinn yngri í samtali við Siglo.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefnum siglo.is hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur