Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sannkölluð sælkeraveisla á Vesturlandi
Blásið verður til veislu á Vesturlandi í nóvember þar sem áhersla er lögð á matarmenningu og matarupplifun á Vesturlandi.
Fjölmargir matgæðingar taka þátt í veislunni sem sjá má hér.
Sérstök matarhátíð verður haldin á Hvanneyri laugardaginn 13 nóvember 2021 frá klukkan 13:00 til 17:00, þar sem boðið verður upp á vestlenskan mat, matarhandverk og margt fleira. Allir velkomnir og kostar ekkert. Sjá nánar hér.
Mynd: matarhatid.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla