Freisting
Samningur við César Ritz Colleges Switzerland um hótelkennslu
Á myndinni eru áfangastjóri verknáms, skólameistari og fulltrúi César Ritz Colleges Switzerland á Íslandi, Árni Sólonsson.
Í síðustu viku undirritaði Margrét Friðriksdóttir skólameistari Menntaskólans í Kópavogi og fulltrúi frá Hótelskóla César Ritz Colleges Switzerland samstarfs-samning um að MK muni taka að sér kennslu í hótelgreinum undir nafni César Ritz.
César Ritz er einn af þekktari hótelskólum heims og er með skóla í Sviss, Bandaríkjunum og Ástralíu. Að sögn Baldurs Sæmundssonar, áfangastjóra verknámsgreina í MK, hefur verið samband við Ritz undanfarin 6-7 ár. Síðan fæddist sú hugmynd að kenna hér fyrsta árið af hótelstjórnunarnámi Ritz. Námið hefst næsta vor.
Heimasíða César Ritz Colleges Switzerland: www.ritz.edu
Heimild: Mk.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði