Freisting
Samningur við César Ritz Colleges Switzerland um hótelkennslu
Á myndinni eru áfangastjóri verknáms, skólameistari og fulltrúi César Ritz Colleges Switzerland á Íslandi, Árni Sólonsson.
Í síðustu viku undirritaði Margrét Friðriksdóttir skólameistari Menntaskólans í Kópavogi og fulltrúi frá Hótelskóla César Ritz Colleges Switzerland samstarfs-samning um að MK muni taka að sér kennslu í hótelgreinum undir nafni César Ritz.
César Ritz er einn af þekktari hótelskólum heims og er með skóla í Sviss, Bandaríkjunum og Ástralíu. Að sögn Baldurs Sæmundssonar, áfangastjóra verknámsgreina í MK, hefur verið samband við Ritz undanfarin 6-7 ár. Síðan fæddist sú hugmynd að kenna hér fyrsta árið af hótelstjórnunarnámi Ritz. Námið hefst næsta vor.
Heimasíða César Ritz Colleges Switzerland: www.ritz.edu
Heimild: Mk.is
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember