Starfsmannavelta
Samkvæmt nýju deiliskipulagi á að rífa veitingahúsið Pallinn á Húsavík
Áhugaverð umræða um framtíð Pallsins á Húsavík en skv. nýju deiliskipulagi á að rífa Pallinn fyrir sumarið. Umræðan snýst um stöðuleyfi og hvers aðrir veitingamenn og rekstraraðilar á svæðinu eiga að gjalda sem greiða gjöld af sínum fasteignum?
Er þá væntanlega verið að vísa til fasteignagjalda. Við greiðum engu að síður leigu af húsnæði og starfsmannaaðstöðu, tíu stöðugildi eru að meðaltali í vinnu og ekki má gleyma þeim fjölmörgu sem leggja leið sína til Húsavíkur gagngert til að skella sér á Pallinn…
, segir í tilkynningu á facebook síðu veitingastaðarins Pallurinn á Húsavík sem er í eigu þeirra Völundar Snæ matreiðslumanns og Þóru Sigurðardóttur konu hans.
Umfjöllunin sem um ræðir er aðsend grein Stefáns Guðmundssonar framkvæmdastjóra Gentle Giants Whale Watching á Húsavík, sem hægt er að lesa nánar á vef 640.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt