Starfsmannavelta
Samkvæmt nýju deiliskipulagi á að rífa veitingahúsið Pallinn á Húsavík
Áhugaverð umræða um framtíð Pallsins á Húsavík en skv. nýju deiliskipulagi á að rífa Pallinn fyrir sumarið. Umræðan snýst um stöðuleyfi og hvers aðrir veitingamenn og rekstraraðilar á svæðinu eiga að gjalda sem greiða gjöld af sínum fasteignum?
Er þá væntanlega verið að vísa til fasteignagjalda. Við greiðum engu að síður leigu af húsnæði og starfsmannaaðstöðu, tíu stöðugildi eru að meðaltali í vinnu og ekki má gleyma þeim fjölmörgu sem leggja leið sína til Húsavíkur gagngert til að skella sér á Pallinn…
, segir í tilkynningu á facebook síðu veitingastaðarins Pallurinn á Húsavík sem er í eigu þeirra Völundar Snæ matreiðslumanns og Þóru Sigurðardóttur konu hans.
Umfjöllunin sem um ræðir er aðsend grein Stefáns Guðmundssonar framkvæmdastjóra Gentle Giants Whale Watching á Húsavík, sem hægt er að lesa nánar á vef 640.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Pistlar14 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






