Freisting
Samkeppniseftirlitið aðhafast ekki vegna kaup á Greifanum

Samkeppniseftirlitið kemur með úrskurð á heimasíðu sinni um að þeir ætli sér ekki aðhafast vegna kaupa FoodCo hf. á veitingahúsinu Greifinn á Akureyri.
Samkeppniseftirlitið leggur sitt mat á að kaupin feli í sér samruna í skilningi samkeppnislaga og samruni muni ekki raska samkeppni.
FoodCo hf. rekur fjölmarga veitingastaði og má þar telja Aktu Taktu, American Syle, Jolli, Pylsuvagninn í Laugardal eins Pítuna á höfuðborgarsvæðinu og nú Greifann á Akureyri.
Kamus rekur Eldsmiðjuna og Reykjavík Pizza Company.
Hægt er að lesa nánar um málið á eftirfarandi slóðum:
Birt 13. apríl 2007 (nr. 16)
www.samkeppni.is/samkeppni/is/frettir/?cat_id=36905&ew_0_a_id=276156
Birt 13. apríl 2007 (nr. 15)
www.samkeppni.is/samkeppni/is/frettir/?cat_id=36905&ew_0_a_id=276142
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





