Freisting
Samkeppniseftirlitið aðhafast ekki vegna kaup á Greifanum
Samkeppniseftirlitið kemur með úrskurð á heimasíðu sinni um að þeir ætli sér ekki aðhafast vegna kaupa FoodCo hf. á veitingahúsinu Greifinn á Akureyri.
Samkeppniseftirlitið leggur sitt mat á að kaupin feli í sér samruna í skilningi samkeppnislaga og samruni muni ekki raska samkeppni.
FoodCo hf. rekur fjölmarga veitingastaði og má þar telja Aktu Taktu, American Syle, Jolli, Pylsuvagninn í Laugardal eins Pítuna á höfuðborgarsvæðinu og nú Greifann á Akureyri.
Kamus rekur Eldsmiðjuna og Reykjavík Pizza Company.
Hægt er að lesa nánar um málið á eftirfarandi slóðum:
Birt 13. apríl 2007 (nr. 16)
www.samkeppni.is/samkeppni/is/frettir/?cat_id=36905&ew_0_a_id=276156
Birt 13. apríl 2007 (nr. 15)
www.samkeppni.is/samkeppni/is/frettir/?cat_id=36905&ew_0_a_id=276142

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.