Markaðurinn
Samhentir selja til ÍSCO
Samhentir hafa tekið það skref að breytta áherSLum sínum á sölu til veitingageirans. Allar vörur sem
veitingageirinn notar utan hefðbundina bylgjupappa (Pizzakassar) munu framvegis verða seldar af
heildversluninni ISCO.
ISCO er í eigu Björn Bergmanns sem var sölumaður hér lengi og hefur nú startað eigin rekstri. Þær vörur sem þið hafið keypt í Samhentum fyrir ykkar rekstur í veitingageiranum einsog td pappírsarkir og hamborgara eða súpubox ásamt „Lalladöllum“ munu framvegis vera afgreiddar af Isco.
Um leið og Samhentir óska Birni og félögum alls hins besta í framtíðinni þá þökkum við veitingageiranum fyrir ánægjuleg kynni undanfarin ár.
Góðar stundir
Söludeild Samhentra.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars