Markaðurinn
Samhentir selja til ÍSCO
Samhentir hafa tekið það skref að breytta áherSLum sínum á sölu til veitingageirans. Allar vörur sem
veitingageirinn notar utan hefðbundina bylgjupappa (Pizzakassar) munu framvegis verða seldar af
heildversluninni ISCO.
ISCO er í eigu Björn Bergmanns sem var sölumaður hér lengi og hefur nú startað eigin rekstri. Þær vörur sem þið hafið keypt í Samhentum fyrir ykkar rekstur í veitingageiranum einsog td pappírsarkir og hamborgara eða súpubox ásamt „Lalladöllum“ munu framvegis vera afgreiddar af Isco.
Um leið og Samhentir óska Birni og félögum alls hins besta í framtíðinni þá þökkum við veitingageiranum fyrir ánægjuleg kynni undanfarin ár.
Góðar stundir
Söludeild Samhentra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi







