Markaðurinn
Samhentir selja til ÍSCO
Samhentir hafa tekið það skref að breytta áherSLum sínum á sölu til veitingageirans. Allar vörur sem
veitingageirinn notar utan hefðbundina bylgjupappa (Pizzakassar) munu framvegis verða seldar af
heildversluninni ISCO.
ISCO er í eigu Björn Bergmanns sem var sölumaður hér lengi og hefur nú startað eigin rekstri. Þær vörur sem þið hafið keypt í Samhentum fyrir ykkar rekstur í veitingageiranum einsog td pappírsarkir og hamborgara eða súpubox ásamt „Lalladöllum“ munu framvegis vera afgreiddar af Isco.
Um leið og Samhentir óska Birni og félögum alls hins besta í framtíðinni þá þökkum við veitingageiranum fyrir ánægjuleg kynni undanfarin ár.
Góðar stundir
Söludeild Samhentra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann