Markaðurinn
Samhentir selja til ÍSCO
Samhentir hafa tekið það skref að breytta áherSLum sínum á sölu til veitingageirans. Allar vörur sem
veitingageirinn notar utan hefðbundina bylgjupappa (Pizzakassar) munu framvegis verða seldar af
heildversluninni ISCO.
ISCO er í eigu Björn Bergmanns sem var sölumaður hér lengi og hefur nú startað eigin rekstri. Þær vörur sem þið hafið keypt í Samhentum fyrir ykkar rekstur í veitingageiranum einsog td pappírsarkir og hamborgara eða súpubox ásamt „Lalladöllum“ munu framvegis vera afgreiddar af Isco.
Um leið og Samhentir óska Birni og félögum alls hins besta í framtíðinni þá þökkum við veitingageiranum fyrir ánægjuleg kynni undanfarin ár.
Góðar stundir
Söludeild Samhentra.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?