Markaðurinn
Sameinast og eru flutt í nýtt og stórglæsilegt húsnæði
Um áramót sameinuðust Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import undir einni kennitölu. Hið sameinaða félag ber nafnið Fastus ehf. en skiptist í tvö meginsvið; Expert og Fastus heilsu.
Fyrirtækið er nú þegar flutt í nýjar höfuðstöðvar að Höfðabakka 7 í Reykjavík en þar er verslun, sýningareldhús, skrifstofur, verkstæði og vörulagerar fyrir bæði svið, auk varahlutalagers. Áætluð ársvelta samstæðunnar er um 7 milljarðar króna.
Fyrirtækjasvið Fastus starfar nú undir nafninu Expert
Hjá Expert finnur þú alla helstu sérfræðinga í ráðgjöf og sölu á vörum fyrir veitingastaði, hótel og fyrirtæki, bæði tæki og rekstrarvöru ásamt einu stærsta tæknisviði landsins þar sem við þjónustum eldhústæki, kælitæki, heilbrigðisvörur, rannsóknartæki, kaffivélar, bjórdælur, þvottavélar og margt fleira.
Félagið kappkostar að vinna með þeim bestu og er það nýja slagorð félagsins „Vinnum með þeim bestu“. Hvort sem það snýr að bestu vörumerkjunum, besta fagfólkinu eða bestu sérfræðingunum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana