Markaðurinn
Sameinast og eru flutt í nýtt og stórglæsilegt húsnæði
Um áramót sameinuðust Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import undir einni kennitölu. Hið sameinaða félag ber nafnið Fastus ehf. en skiptist í tvö meginsvið; Expert og Fastus heilsu.
Fyrirtækið er nú þegar flutt í nýjar höfuðstöðvar að Höfðabakka 7 í Reykjavík en þar er verslun, sýningareldhús, skrifstofur, verkstæði og vörulagerar fyrir bæði svið, auk varahlutalagers. Áætluð ársvelta samstæðunnar er um 7 milljarðar króna.
Fyrirtækjasvið Fastus starfar nú undir nafninu Expert
Hjá Expert finnur þú alla helstu sérfræðinga í ráðgjöf og sölu á vörum fyrir veitingastaði, hótel og fyrirtæki, bæði tæki og rekstrarvöru ásamt einu stærsta tæknisviði landsins þar sem við þjónustum eldhústæki, kælitæki, heilbrigðisvörur, rannsóknartæki, kaffivélar, bjórdælur, þvottavélar og margt fleira.
Félagið kappkostar að vinna með þeim bestu og er það nýja slagorð félagsins „Vinnum með þeim bestu“. Hvort sem það snýr að bestu vörumerkjunum, besta fagfólkinu eða bestu sérfræðingunum.
- Snædís Xyza Mae Ocampo fyrrum fyrirliði og nú þjálfari íslenska kokkalandsliðsins
- Þórir Erlingsson forseti klúbbs matreiðslumeistara
- Jóhannes Ægir Kristjánsson sölustjóri stóreldhúsa hjá Expert
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu










