Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Salatsjoppan er nýr skyndibitastaður á Akureyri
Salatsjoppan er nýr skyndibitastaður við Tryggvabraut 22 á Akureyri þar sem salat verður í aðalhlutverki. Staðurinn opnaði nú á dögunum og er opinn allan daginn og fram eftir kvöldi. Eigendur eru Karen Sigurbjörnsdóttir og Davíð Kristinsson.
Matseðillinn er girnilegur og í boði er fjölbreytt úrval af salötum með kjúklingi, beikoni, túnfiski, hægeldaðar nautakinnar svo fátt eitt sé nefnt, en gestir geta líka valið sér sjálfir hráefnið í salatið.
Matseðill:
Eigendur:
Prufukeyrsla:
https://www.instagram.com/p/BSUuBlNBnqD/
Með fylgja nokkar myndir frá framkvæmdunum:
Myndir: facebook / Salatsjoppan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10