Keppni
Sævar Helgi vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina
Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina sem haldinn var í kokteilaskólanum í gær þriðjudaginn 14 mars.
Með sigrinum vann Sævar sér rétt að keppa á Global Graham’s Blend Series í Porto í lok Maí, ekki amaleg ferð sem bíður hans.
Sjá hér vinningskokteilinn Branching out sem er er innblásinn af bonsai-listinni:
60ml Graham´s Blend Nº5 White Port
5ml Berneroy Calvados Fine
20ml Lemon juice
20ml Sour green apple syrup
Nokkur koríander lauf, skreyt með steinselju og bleik piparkorn.
Í öðru sæti var Andreas Petersson frá 2Guys með kokteilinn Graham´s Cup Nº5 og þriðja sæti fór til Daníel Charles Kavanagh á Sushi Social með kokteilinn “Through the Grapevine”.
Globus Hf þakkar dómurunum sérstaklega þeim Ivani, Alana og Tómasi og öllum keppendum fyrir þáttökuna og ljóst er að unaðslegir kokteilar urðu til úr þessum sérstöku Portvínum sem eru sérhönnuð í kokteila.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann