Keppni
Sævar Helgi vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina
Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina sem haldinn var í kokteilaskólanum í gær þriðjudaginn 14 mars.
Með sigrinum vann Sævar sér rétt að keppa á Global Graham’s Blend Series í Porto í lok Maí, ekki amaleg ferð sem bíður hans.
Sjá hér vinningskokteilinn Branching out sem er er innblásinn af bonsai-listinni:
60ml Graham´s Blend Nº5 White Port
5ml Berneroy Calvados Fine
20ml Lemon juice
20ml Sour green apple syrup
Nokkur koríander lauf, skreyt með steinselju og bleik piparkorn.
Í öðru sæti var Andreas Petersson frá 2Guys með kokteilinn Graham´s Cup Nº5 og þriðja sæti fór til Daníel Charles Kavanagh á Sushi Social með kokteilinn “Through the Grapevine”.
Globus Hf þakkar dómurunum sérstaklega þeim Ivani, Alana og Tómasi og öllum keppendum fyrir þáttökuna og ljóst er að unaðslegir kokteilar urðu til úr þessum sérstöku Portvínum sem eru sérhönnuð í kokteila.
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir