Keppni
Sævar Helgi vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina
Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina sem haldinn var í kokteilaskólanum í gær þriðjudaginn 14 mars.
Með sigrinum vann Sævar sér rétt að keppa á Global Graham’s Blend Series í Porto í lok Maí, ekki amaleg ferð sem bíður hans.
- Daniel Rafn Einarsson – Dusk Delight
- Örnólfur Smári – White Port Cherry
- Deividas Deltuvas – Emerald of the Valley
- Daníel Charles Kavanagh – Through the Grapevine
- Auður Arnardóttir – Tapas Barinn
- Andreas Petersson – Graham´s Cup Nº5
- Fannar Logi Jónsson – Sushi Social
- Reginn Galdur Árnason – Cherry Waves
Sjá hér vinningskokteilinn Branching out sem er er innblásinn af bonsai-listinni:
60ml Graham´s Blend Nº5 White Port
5ml Berneroy Calvados Fine
20ml Lemon juice
20ml Sour green apple syrup
Nokkur koríander lauf, skreyt með steinselju og bleik piparkorn.
Í öðru sæti var Andreas Petersson frá 2Guys með kokteilinn Graham´s Cup Nº5 og þriðja sæti fór til Daníel Charles Kavanagh á Sushi Social með kokteilinn “Through the Grapevine”.
Globus Hf þakkar dómurunum sérstaklega þeim Ivani, Alana og Tómasi og öllum keppendum fyrir þáttökuna og ljóst er að unaðslegir kokteilar urðu til úr þessum sérstöku Portvínum sem eru sérhönnuð í kokteila.
- Sævar Helgi, Branching out
- Sævar Helgi, Branching out
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?

















