Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sætt og salt í nýjar umbúðir
Vegna mikillar eftirspurnar eftir vörum Sætt og Salt þá tóku eigendur þá ákvörðun um að uppfæra borðana sem eru utan um súkkulaðiplöturnar. Ákveðið var að skerpa á teikningunni af fjallinu Kofra sem er eitt af aðal-kennileitum Súðavíkur.
„Við erum svo heppin að vera með hæfileikaríkan grafískan hönnuð, hana Lindu Þuríði sem veit nákvæmlega hvað það er sem við erum að leitast eftir varðandi útlit, hönnun og liti, en þeir eru tilvísun í hvað er í hverju súkkulaði fyrir sig.“
Sagði Elsa G Borgarsdóttir í samtali við veitingageirinn.is
Fjölskyldu fyrirtækið Sætt og Salt er í eigu þeirra hjóna Elsu G Borgarsdóttur og Ásgeirs Hólm og er staðsett í Eyrardal í Súðavík.
Sjá einnig:
Mynd: facebook / Sætt og Salt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






