Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sætt og salt í nýjar umbúðir
Vegna mikillar eftirspurnar eftir vörum Sætt og Salt þá tóku eigendur þá ákvörðun um að uppfæra borðana sem eru utan um súkkulaðiplöturnar. Ákveðið var að skerpa á teikningunni af fjallinu Kofra sem er eitt af aðal-kennileitum Súðavíkur.
„Við erum svo heppin að vera með hæfileikaríkan grafískan hönnuð, hana Lindu Þuríði sem veit nákvæmlega hvað það er sem við erum að leitast eftir varðandi útlit, hönnun og liti, en þeir eru tilvísun í hvað er í hverju súkkulaði fyrir sig.“
Sagði Elsa G Borgarsdóttir í samtali við veitingageirinn.is
Fjölskyldu fyrirtækið Sætt og Salt er í eigu þeirra hjóna Elsu G Borgarsdóttur og Ásgeirs Hólm og er staðsett í Eyrardal í Súðavík.
Sjá einnig:
Mynd: facebook / Sætt og Salt

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum