Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Sætt og salt í nýjar umbúðir

Birting:

þann

Nýjar umbúðir - Sætt og salt

Vegna mikillar eftirspurnar eftir vörum Sætt og Salt þá tóku eigendur þá ákvörðun um að uppfæra borðana sem eru utan um súkkulaðiplöturnar. Ákveðið var að skerpa á teikningunni af fjallinu Kofra sem er eitt af aðal-kennileitum Súðavíkur.

„Við erum svo heppin að vera með hæfileikaríkan grafískan hönnuð, hana Lindu Þuríði sem veit nákvæmlega hvað það er sem við erum að leitast eftir varðandi útlit, hönnun og liti, en þeir eru tilvísun í hvað er í hverju súkkulaði fyrir sig.“

Sagði Elsa G Borgarsdóttir í samtali við veitingageirinn.is

Fjölskyldu fyrirtækið Sætt og Salt er í eigu þeirra hjóna Elsu G Borgarsdóttur og Ásgeirs Hólm og er staðsett í Eyrardal í Súðavík.

Sjá einnig:

Sætt og Salt kaupir nýjar súkkulaðivélar – “Loksins getum við farið að vaxa og dafna eftir langa bið”

Mynd: facebook / Sætt og Salt

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið