Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sætt og salt í nýjar umbúðir
Vegna mikillar eftirspurnar eftir vörum Sætt og Salt þá tóku eigendur þá ákvörðun um að uppfæra borðana sem eru utan um súkkulaðiplöturnar. Ákveðið var að skerpa á teikningunni af fjallinu Kofra sem er eitt af aðal-kennileitum Súðavíkur.
„Við erum svo heppin að vera með hæfileikaríkan grafískan hönnuð, hana Lindu Þuríði sem veit nákvæmlega hvað það er sem við erum að leitast eftir varðandi útlit, hönnun og liti, en þeir eru tilvísun í hvað er í hverju súkkulaði fyrir sig.“
Sagði Elsa G Borgarsdóttir í samtali við veitingageirinn.is
Fjölskyldu fyrirtækið Sætt og Salt er í eigu þeirra hjóna Elsu G Borgarsdóttur og Ásgeirs Hólm og er staðsett í Eyrardal í Súðavík.
Sjá einnig:
Mynd: facebook / Sætt og Salt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar16 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun