Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sætt og salt í nýjar umbúðir
Vegna mikillar eftirspurnar eftir vörum Sætt og Salt þá tóku eigendur þá ákvörðun um að uppfæra borðana sem eru utan um súkkulaðiplöturnar. Ákveðið var að skerpa á teikningunni af fjallinu Kofra sem er eitt af aðal-kennileitum Súðavíkur.
„Við erum svo heppin að vera með hæfileikaríkan grafískan hönnuð, hana Lindu Þuríði sem veit nákvæmlega hvað það er sem við erum að leitast eftir varðandi útlit, hönnun og liti, en þeir eru tilvísun í hvað er í hverju súkkulaði fyrir sig.“
Sagði Elsa G Borgarsdóttir í samtali við veitingageirinn.is
Fjölskyldu fyrirtækið Sætt og Salt er í eigu þeirra hjóna Elsu G Borgarsdóttur og Ásgeirs Hólm og er staðsett í Eyrardal í Súðavík.
Sjá einnig:
Mynd: facebook / Sætt og Salt
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði