Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Sæta svínið opnar í dag – Nýr og spennandi íslenskur Gastropub

Birting:

þann

Sæta svínið - Íslenskur Gastropub

Í dag opnar nýr spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3.  Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek kichen + bar.

Sæta svínið er Gastropub þar sem þú getur droppað við í hádeginu, í eftirmiðdaginn eða á kvöldin í drykk og hágæða mat í skemmtilegri og afslappaðri stemningu.

Áherslan er lögð á bragðgóðan mat búin til úr íslenskum fyrsta flokks hráefnum á góðu verði ásamt gott úrval af bjór, víni og kokteilum til að njóta með matnum t.d. eru 10 tegundir af bjór á krana.

Um hönnun staðarins sá Leifur Welding.

Guðmundur Malberg Loftsson verður yfir í eldhúsinu og veitingastjóri er Eyvindur Kristjánsson.

Sæta svínið - Íslenskur Gastropub

Sæta svínið - Íslenskur Gastropub

Sæta svínið - Íslenskur Gastropub

Áhugaverður og girnilegur mat-, og vínseðill og er alveg þess virði að kíkja við og prufa nýja og spennandi viðbót við íslenska veitingaflóru.

 

Myndir: facebook/saetasvinid

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið