Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sæta svínið opnar í dag – Nýr og spennandi íslenskur Gastropub
Í dag opnar nýr spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3. Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek kichen + bar.
Sæta svínið er Gastropub þar sem þú getur droppað við í hádeginu, í eftirmiðdaginn eða á kvöldin í drykk og hágæða mat í skemmtilegri og afslappaðri stemningu.
Áherslan er lögð á bragðgóðan mat búin til úr íslenskum fyrsta flokks hráefnum á góðu verði ásamt gott úrval af bjór, víni og kokteilum til að njóta með matnum t.d. eru 10 tegundir af bjór á krana.
Um hönnun staðarins sá Leifur Welding.
Guðmundur Malberg Loftsson verður yfir í eldhúsinu og veitingastjóri er Eyvindur Kristjánsson.
Áhugaverður og girnilegur mat-, og vínseðill og er alveg þess virði að kíkja við og prufa nýja og spennandi viðbót við íslenska veitingaflóru.
Myndir: facebook/saetasvinid
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar