Uncategorized
Sænskur vínþjónn Norðurlandameistari 2009
Arvid Rosengren vínþjónn var hlutkarpasatur í keppninni um títilinn Vínþjón Norðurlanda sem var haldin um borð í ferju Silja Line 17.-18. október s.l. Peter Pepke frá Danmörku varð annar og Fredrik Horn frá Svíþjóð þriðji. Alba Valdimarsdóttir Hough keppti fyrir hönd Íslands en komst ekki á pallinn.
Keppnin var á mjög háu stigi og sagt var að hún átti að vera æfing fyrir Heimsmeistaramót sem verður í Chile í apríl 2010. Í undankeppni var skriflegt próf sem var nokkuð þungt, blindsmökkun á öl og víni og umhellingu.
Í úrslitum þurfti einnig að umhella eftir kunstnarinnar reglum, opna kampavínsflösku, smakka blint 2 vín og 5 sterk vín, velja vín við matseðil og rétta vínlista þar sem villum höfðu verið komið fyrir.
Alba, vínþjónn á Vox, var okkar maður í keppninni og mun einnig fara fyrir hönd Íslands til Chile á næsta ári.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu