Vertu memm

Uncategorized

Sænskur vínþjónn Norðurlandameistari 2009

Birting:

þann

Arvid Rosengren vínþjónn var hlutkarpasatur í keppninni um títilinn Vínþjón Norðurlanda sem var haldin um borð í ferju Silja Line 17.-18. október s.l. Peter Pepke frá Danmörku varð annar og Fredrik Horn frá Svíþjóð þriðji. Alba Valdimarsdóttir Hough keppti fyrir hönd Íslands en komst ekki á pallinn.

Keppnin var á mjög háu stigi og sagt var að hún átti að vera æfing fyrir Heimsmeistaramót sem verður í Chile í apríl 2010. Í undankeppni var skriflegt próf sem var nokkuð þungt, blindsmökkun á öl og víni og umhellingu.

Í úrslitum þurfti einnig að umhella eftir kunstnarinnar reglum, opna kampavínsflösku, smakka blint 2 vín og 5 sterk vín, velja vín við matseðil og rétta vínlista þar sem villum höfðu verið komið fyrir.

Alba, vínþjónn á Vox, var okkar maður í keppninni og mun einnig fara fyrir hönd Íslands til Chile á næsta ári.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið