Uncategorized
Sænskur vínþjónn Norðurlandameistari 2009
Arvid Rosengren vínþjónn var hlutkarpasatur í keppninni um títilinn Vínþjón Norðurlanda sem var haldin um borð í ferju Silja Line 17.-18. október s.l. Peter Pepke frá Danmörku varð annar og Fredrik Horn frá Svíþjóð þriðji. Alba Valdimarsdóttir Hough keppti fyrir hönd Íslands en komst ekki á pallinn.
Keppnin var á mjög háu stigi og sagt var að hún átti að vera æfing fyrir Heimsmeistaramót sem verður í Chile í apríl 2010. Í undankeppni var skriflegt próf sem var nokkuð þungt, blindsmökkun á öl og víni og umhellingu.
Í úrslitum þurfti einnig að umhella eftir kunstnarinnar reglum, opna kampavínsflösku, smakka blint 2 vín og 5 sterk vín, velja vín við matseðil og rétta vínlista þar sem villum höfðu verið komið fyrir.
Alba, vínþjónn á Vox, var okkar maður í keppninni og mun einnig fara fyrir hönd Íslands til Chile á næsta ári.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla