Freisting
Sægreifinn nær alþjóðlegri frægð
Fyrir utan veitingastað Sægreifans
Bandaríska dagblaðið New York Times fjallaði nýlega um Ísland á vefsíðu sinni. Greinin fjallaði um humarsúpuna sem er á boðstólum á veitingastaðnum Sægreifanum í Reykjavík og var henni lýst sem þeirri bestu sem blaðamaðurinn hafði bragðað.
Í greininni er súpunni og verðinu hrósað mikið og mælt með því að allir ferðalangar á leið
|
sinni til Íslands geri það að sínu fyrsta verki að fara á Sægreifann og fá sér humarsúpu.
Blaðamaðurinn talaði einnig um hrefnukjötið og sagði að ekki væri hægt að finna bragðmun á því og nautalundum, svo gott væri það. Hákarlinn hafði hins vegar ekki sömu áhrif og humarsúpan eða hrefnukjötið.
Kjartan Halldórsson, eigandi Sægreifans, sagði aðspurður þetta vera
|
mikið hrós og staðfestingu á því sem hann hefur alltaf talið, að þetta væri besti sjávarréttastaður í bænum. Greinin kom til vegna tilviljunar einnar saman og heilluðust þeir svo að ákveðið var að birta grein um humarsúpuna góðu.
Greint frá á Visir.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?