Vertu memm

Freisting

Rúmlega 50 pöbbar hættu rekstri í síðustu viku í Bretlandi

Birting:

þann

Pöbbar í Bretlandi hætta rekstri hver á fætur öðrum, en í vikunni sem leið þá lokuðu rúmlega 50 pöbbar fyrir fullt og allt, en síðustu 12 mánuði hafa 2,842 pöbbar hætt rekstri og yfir 24,000 manns hafa misst vinnu sína.

Samtökin British Beer and Pub Association (BBPA) hafa varað bresk stjórnvöld og að það yrði að taka í taumana strax ef talan eigi ekki að hætta, en pöbbarnir ná ekki endum saman vegna hækkunar á bjór sköttum og á ýmsum öðrum vörum, segir David Long, framkvæmdarstjóri BBPA í viðtali við tímaritið Caterer.

BBPA hafa farið í herferð að stöðva þessa þróun og má sjá víðsvegar um Bretland meðfylgjandi logo merki og eins auglýsingar líkt og hægt er að horfa á hér að neðan:

 

Heimasíða BBPA: www.beerandpub.com

Auglýsingapláss

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið