Smári Valtýr Sæbjörnsson
RUB23 í Reykjavík lokar
RUB23 veitingastaðurinn mun loka í Reykjavík um næstu mánaðarmót á þeim stað sem hann hefur verið síðustu tvö ár við Aðalstræti 2 og ekki er gert ráð fyrir því að hann opni aftur í Reykjavík að svo stöddu, segir í fréttatilkynningu frá RUB23. Síðasti opnunardagurinn er næstkomandi laugardag 29. mars, en RUB23 á Akureyri verður rekinn í óbreyttri mynd.
Mynd: af facebook síðu RUB23

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri