Vertu memm

Kristinn Frímann Jakobsson

Rub 23 gefur út matreiðslubók | Bókin var gerð á aðeins einum sólarhring

Birting:

þann

Einar Geirsson og starfsfólk á Rub 23

Einar Geirsson, matreiðslumaður og eigandi Rub 23

Einar Geirsson, matreiðslumaður og eigandi Rub 23

Veitingastaðurinn Rub 23 er að fara að gefa út matreiðslubók, en í bókinni verða uppskriftir af réttum sem eru á matseðlinum á Rub 23.

Einnig verður farið yfir hvernig á að gera sushi, uppskrift af vinsælasta rétt Rub 23 verður í bókinni en það er Sushi Pizzan fræga.  Mest öll vinnan við bókina var gerð á 24 tímum, þá voru allir réttir eldaðir, myndaðir, skrifaðar uppskriftir á íslensku og ensku ásamt því að tekið var upp vídeó.

Gaman verður að sjá hvernig útkoman verður með þessa bók en stefnt er að bókin komi út um miðjan nóvember næstkomandi.

Hægt er að sjá viðtal við Einar Geirsson eiganda Rub 23 í föstudagsþættinum á N4 hér fyrir neðan (það byrjar á 8 mín og 30 sek):

 

Myndir: af facebook síðu Rub 23

/Kristinn

twitter og instagram icon

 

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið