Kristinn Frímann Jakobsson
Rub 23 gefur út matreiðslubók | Bókin var gerð á aðeins einum sólarhring
Veitingastaðurinn Rub 23 er að fara að gefa út matreiðslubók, en í bókinni verða uppskriftir af réttum sem eru á matseðlinum á Rub 23.
Einnig verður farið yfir hvernig á að gera sushi, uppskrift af vinsælasta rétt Rub 23 verður í bókinni en það er Sushi Pizzan fræga. Mest öll vinnan við bókina var gerð á 24 tímum, þá voru allir réttir eldaðir, myndaðir, skrifaðar uppskriftir á íslensku og ensku ásamt því að tekið var upp vídeó.
Gaman verður að sjá hvernig útkoman verður með þessa bók en stefnt er að bókin komi út um miðjan nóvember næstkomandi.
Hægt er að sjá viðtal við Einar Geirsson eiganda Rub 23 í föstudagsþættinum á N4 hér fyrir neðan (það byrjar á 8 mín og 30 sek):
Myndir: af facebook síðu Rub 23
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti