Freisting
Royal Lancaster Hótelið fær til sín loðna gesti
Það nýjasta úr veitingageiranum er að hótelið Royal Lancaster í London eiga von á hálf milljón gesta og eru þetta ekki hið venjulegir gestir heldur hunangsbýflugur.
Hótelið hefur ákveðið að bjóða upp á þann nýjung að framleiða hunang og verður hunangið boðið til VIP gesti, en áætlað er að um 40 kg af hunangi verður framleitt ár hvert, en frá þessu er greint á vefsíðu Hótel Girl.
Það er spurning hvort að langt sé í það að Íslenskir kokkar bjóði upp á hunang líkt og Royal Lancaster kemur til með að bjóða fyrir gesti sína?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast