Freisting
Roy Brett hugar að opnum veitingastað á Edinburghs Missoni hótelinu
Margverðlaunaði skoski matreiðslumeistarinn Roy Brett stefnir á að opna nýjan veitingastað á Edinburghs Missoni hótelinu í september næstkomandi.
Staðurinn kemur til með að heita Ondine og er það skírskotun í goðafræðin.
Brett segir að hafa leitað í langan tíma eftir góðri staðsetningu á veitingastað sínum.
Set against the backdrop of Edinburghs historic old town, Ondine will bring together my passion for fish, shellfish and local produce, which will offer locals and visitors something quite different,, sagði Brett að lokum í viðtali sem birt var í tímaritinu Caterer.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?