Freisting
Roy Brett hugar að opnum veitingastað á Edinburghs Missoni hótelinu
Margverðlaunaði skoski matreiðslumeistarinn Roy Brett stefnir á að opna nýjan veitingastað á Edinburghs Missoni hótelinu í september næstkomandi.
Staðurinn kemur til með að heita Ondine og er það skírskotun í goðafræðin.
Brett segir að hafa leitað í langan tíma eftir góðri staðsetningu á veitingastað sínum.
Set against the backdrop of Edinburghs historic old town, Ondine will bring together my passion for fish, shellfish and local produce, which will offer locals and visitors something quite different,, sagði Brett að lokum í viðtali sem birt var í tímaritinu Caterer.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni43 minutes síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið