Starfsmannavelta
Rótgróinn veitingastaður lokar
Café Bleu er rótgróinn veitingastaður og kaffihús á Stjörnutorgi Kringlunnar sem hefure boðið upp á góða þjónustu sem og fjölbreyttan matseðil hefur verið lokað samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is.
„Já, það er rétt,“ segir Berglind Hallgrímsdóttir sem rekið hefur Café Bleu ásamt Einari Val Einarssyni undanfarin þrettán ár í samtali við visir.is en þau tóku við rekstrinum árið 2007.
Café Bleu var upphaflega opnaður í október 1999 og eiga margir íslenskir fagmenn í veitingageiranum góðar minningar um veitingastaðinn, þá bæði sem störfuðu á staðnum og aðrir sem kíktu í kaffi til þeirra.
Fregnir herma einnig að miklar breytingar verða á Stjörnutorgi sem er veitingasvæði Kringlunnar, en það verður endurhannað og þar á meðal opnar nýr veitingastaður þar sem Café Bleu var áður staðsett.
Myndir: facebook / Café Bleu Kringlunni
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa











