Starfsmannavelta
Rótgróinn veitingastaður lokar
Café Bleu er rótgróinn veitingastaður og kaffihús á Stjörnutorgi Kringlunnar sem hefure boðið upp á góða þjónustu sem og fjölbreyttan matseðil hefur verið lokað samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is.
„Já, það er rétt,“ segir Berglind Hallgrímsdóttir sem rekið hefur Café Bleu ásamt Einari Val Einarssyni undanfarin þrettán ár í samtali við visir.is en þau tóku við rekstrinum árið 2007.
Café Bleu var upphaflega opnaður í október 1999 og eiga margir íslenskir fagmenn í veitingageiranum góðar minningar um veitingastaðinn, þá bæði sem störfuðu á staðnum og aðrir sem kíktu í kaffi til þeirra.
Fregnir herma einnig að miklar breytingar verða á Stjörnutorgi sem er veitingasvæði Kringlunnar, en það verður endurhannað og þar á meðal opnar nýr veitingastaður þar sem Café Bleu var áður staðsett.
Myndir: facebook / Café Bleu Kringlunni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti