Sverrir Halldórsson
Roadhouse | Veitingarýni | Fleetwood Mac í Eldborg Hörpunnar
Þegar nær dró fór ég að hugsa hvernig gæti ég tengt mat við þessa hljómsveit og byrjaði að gúgla og það kom á í fyrsta en ég setti inn Fleetwood Mac and cheese og það komu upp staðir sem voru með þetta á matseðlinum.
Þá var næst hvar gæti ég fengið þetta afgreitt og viti menn hér kom ljósið, Roadhouse er með Mac and cheese á seðlinum, þannig að ég setti mig í samband við þá og bar upp mína bón og ekki stóð á svarinu, auðvitað reddum við því.
Svo kom dagurinn og ég mætti á Roadhouse, var vísað til borðs og boðið drykkur og þjónustustúlkan var ekkert að láta mig hafa matseðillinn, hún vissi að ég var búinn að panta fyrirfram.
Meðan ég beið var komið með ylvolgt poppkorn á borðið og var það vel þegið.
Forrétturinn var eftirfarandi:
Mjög bragðgott og svona öðruvísi en gaman að hafa prófað.
Aðalrétturinn var eftirfarandi:
Borið fram með laukhringjum og kokteilsósu.
Þetta smakkaðist bara alveg prýðilega og laukhringirnir voru mjög góðir.
Þetta kvöld var Halloween og klæddist starfsfólk staðarins ýmsum múnderingum í tilefni kvöldsins og var það virkilega gaman að því og einnig sáust heilu fjölskyldurnar í slíkum múnderingum og er það bara skemmtilegt.
Þjónustan var mjög góð enda þjónað til borðs af superwomen.
Síðan lá leiðinni í Hörpuna að hlýða á Þorvald bjarna, Eiður Arnars og fleiri túlka plötu Fleetwood Mac Rumours af sinn einstakri snilld.
Fór glaður heim eftir upplifun dagsins.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa