Markaðurinn
Riscossa pasta – Kynningartilboð
Ásbjörn Ólafsson ehf. hefur hafið sölu á pasta frá pastaframleiðandanum Riscossa. Riscossa er ítalskt fjölskyldufyrirtæki, staðsett í Puglia héraðinu í Suður-Ítalíu. Fyrirtækið hefur framleitt margskonar pasta samkvæmt aldagamalli hefð allt frá árinu 1902, og notast eingöngu við fyrsta flokks durum hveiti í framleiðsluna.
Næstu vikuna bjóðum við allt pasta frá Riscossa á 25% kynningarafslætti! Hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu