Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Rifjaborgarinn slær í gegn á nýjum veitingastað Samlokubarsins
Samlokubarinn er nýr veitingtastaður sem staðsettur er í Krónunni í Lindum í Kópavogi. Eigandi er Valþór Sverrisson, betur þekktur sem Valli hjá 24 Iceland.
Staðurinn sem tekur um 25 manns í sæti hefur fengið mjög góðar viðtökur, en sérstaða hans steikar-, og BLT samlokurnar, rifja-, og vegan borgarar:
„Rifjaburgerinn er að slá í gegn“
, sagði Valli í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvaða réttur er vinsæll á matseðlinum, en Rifjaborgarinn inniheldur úrbeinuð rif, sultuðum lauk, sætkartöflumús og spicy mæjó.
Samlokubarinn býður upp á fjölbreyttan matseðil eins og áður segir Vegan Burger, hina frægu BLT-samloku, salöt, steikarsamloku, Rifjaborgarann, sjeik, pizzur og samlokur fyrir krakkana svo fátt eitt sé nefnt.
Opnunartímar eru virkir dagar frá klukkan 10 til 20 og um helgar 11 til 18.
Myndir: facebook / Samlokubarinn og Samlokubarinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi