Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Rifjaborgarinn slær í gegn á nýjum veitingastað Samlokubarsins
Samlokubarinn er nýr veitingtastaður sem staðsettur er í Krónunni í Lindum í Kópavogi. Eigandi er Valþór Sverrisson, betur þekktur sem Valli hjá 24 Iceland.
Staðurinn sem tekur um 25 manns í sæti hefur fengið mjög góðar viðtökur, en sérstaða hans steikar-, og BLT samlokurnar, rifja-, og vegan borgarar:
„Rifjaburgerinn er að slá í gegn“
, sagði Valli í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvaða réttur er vinsæll á matseðlinum, en Rifjaborgarinn inniheldur úrbeinuð rif, sultuðum lauk, sætkartöflumús og spicy mæjó.
Samlokubarinn býður upp á fjölbreyttan matseðil eins og áður segir Vegan Burger, hina frægu BLT-samloku, salöt, steikarsamloku, Rifjaborgarann, sjeik, pizzur og samlokur fyrir krakkana svo fátt eitt sé nefnt.
Opnunartímar eru virkir dagar frá klukkan 10 til 20 og um helgar 11 til 18.
Myndir: facebook / Samlokubarinn og Samlokubarinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla