Smári Valtýr Sæbjörnsson
Reynir bakari er óheimilt að nota orðið Konditori
Konditorsamband Íslands kvartaði til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori. Taldi sambandið að umrætt fyrirtæki hefði ekki heimild til þeirrar notkunar.
Á vef Konditorsamband Íslands segir að Reynir bakari braut gegn nokkrum liðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, en úrskurðinn í heild sinni má lesa á vef sambandsins með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori
Konditorsamband Íslands útbýr gluggamiða | Hér starfar konditor
Mynd: úr safni
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






