Smári Valtýr Sæbjörnsson
Reynir bakari er óheimilt að nota orðið Konditori
Konditorsamband Íslands kvartaði til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori. Taldi sambandið að umrætt fyrirtæki hefði ekki heimild til þeirrar notkunar.
Á vef Konditorsamband Íslands segir að Reynir bakari braut gegn nokkrum liðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, en úrskurðinn í heild sinni má lesa á vef sambandsins með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori
Konditorsamband Íslands útbýr gluggamiða | Hér starfar konditor
Mynd: úr safni
![]()
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






