Smári Valtýr Sæbjörnsson
Reynir bakari er óheimilt að nota orðið Konditori
Konditorsamband Íslands kvartaði til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori. Taldi sambandið að umrætt fyrirtæki hefði ekki heimild til þeirrar notkunar.
Á vef Konditorsamband Íslands segir að Reynir bakari braut gegn nokkrum liðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, en úrskurðinn í heild sinni má lesa á vef sambandsins með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori
Konditorsamband Íslands útbýr gluggamiða | Hér starfar konditor
Mynd: úr safni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






