Reykjavík Cocktail Weekend
Reykjavík Cocktail Weekend 2017 – Skráning hafin
Hin árlega kokteil hátíð Reykjavík Cocktail Weekend mun fara fram dagana 1.-5. febrúar 2017.
Síðustu árin hafa fjölmargir veitinga og skemmtistaðir tekið þátt í hátíðinni með Barþjónaklúbbi Íslands og boðið uppá brot af því besta sem þeir hafa fram á að færa á meðan á hátíðinni stendur.
Samhliða hátíðinni er keppt Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppni og keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn.
Hvetjum sem flesta staði til að vera með í hátíðinni að þessu sinni, tekið er á móti umsóknum á bar.is á rafrænu formi með því að smella hér.
Mynd: bar.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac