Reykjavík Cocktail Weekend
Reykjavík Cocktail Weekend 2017 – Skráning hafin
Hin árlega kokteil hátíð Reykjavík Cocktail Weekend mun fara fram dagana 1.-5. febrúar 2017.
Síðustu árin hafa fjölmargir veitinga og skemmtistaðir tekið þátt í hátíðinni með Barþjónaklúbbi Íslands og boðið uppá brot af því besta sem þeir hafa fram á að færa á meðan á hátíðinni stendur.
Samhliða hátíðinni er keppt Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppni og keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn.
Hvetjum sem flesta staði til að vera með í hátíðinni að þessu sinni, tekið er á móti umsóknum á bar.is á rafrænu formi með því að smella hér.
Mynd: bar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora