Vertu memm

Freisting

Réttur ársins í Danmörku

Birting:

þann

Árlega tilnefnir hópur blaðamanna út matargeiranum 15 rétti sem rétt ársins, 5 forrétti, 5 aðalrétti og 5 eftirrétti. Fór keppnin fram sunnudaginn 23. ágúst í húsnæði hótel og veitingaskólans í Kaupmannahöfn.

Tilnefndir í ár voru:

Forréttir
Sylteret
noma

Gulerod med ryttere
Strandgaarden

Makrel med Karl Johan
MR

Vilde svampe
Geranium

Forkullet vinterporre
Paustian v. Bo Bech

Aðalrétti
Sprød grisehale
Dragsholm Slot

Frikadelle, ærter og gran
Strandgaarden

Dansk sommerbuk
The Paul

Hummer og lammebrissel*
Sortebro Kro

Brissel, hale, kalvebryst og morkler*
Paustian

Eftirréttir
Blåbær
noma

Salat på vrangen
Mielcke og Hurtigkarl

Æbledessert med sandkage
Søllerød Kro

Misk mask
LIGA

Is variationer på gulerod og havtorn
Alberto K

Í forréttaflokki sigraði MR með hráum makríl og kóngasveppum, aðalrétti sigraði Bo Bech frá Paustian með kálfabrjósti, hala og brisi ásamt myrkilsveppum. Salat á röngunni frá Mielcke og Hurtigkarl sigraði hinsvegar eftirréttina.

*Brissel er danska orðið yfir hóstakirtla(e. Sweetbreads). Hóstakirtlar er sérlega ósjarmerandi orð og sennilega ástæða þessa að þetta lostæti hefur ekki notið mikilla vinsælda á Íslandi. Blaðamann hinsvegar rekur í vörðurnar við að finna annað lystugra nafn á íslensku og auglýsir hér með eftir hjálp


Vilde svampe, Geranium


Makrel med Karl Johan ,MR


Forkullet vinterporre, (“kolaður” blaðlaukur)Paustian v. Bo Bech


Gulerod med ryttere, Strandgaarden-Allan Poulsen


Sylteret, noma. Sultað grænmeti með hægsoðnum nautamerg


Dansk sommerbuk, The Paul. Dádýr, hryggur og læri. Trufflur, beður og  ólifuolía með brenndu greni


Hummer og lammebrissel, Sortebro Kro


Brissel,hale, kalvebryst og morkler, Paustian


Sortebro Kro setur upp aðalrétt

Auglýsingapláss


The Paul, Trufflur frá Gotlandi í Svíþjóð og Gular beður


The Paul, Trufflur frá Gotlandi í Svíþjóð og Gular beður


Bo Bech, sem sigraði aðalréttina, fylgist gaumgæfilega með keppinautunum


Dómnefnd að störfum en hún er skipuð fremstu matar-og veitingaúsarýnum landsins

 

Ljósmyndir tók Ragnar

/Ragnar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið