Freisting
Réttur ársins í Danmörku
Árlega tilnefnir hópur blaðamanna út matargeiranum 15 rétti sem rétt ársins, 5 forrétti, 5 aðalrétti og 5 eftirrétti. Fór keppnin fram sunnudaginn 23. ágúst í húsnæði hótel og veitingaskólans í Kaupmannahöfn.
Tilnefndir í ár voru:
Forréttir
Sylteret
noma
Gulerod med ryttere
Strandgaarden
Makrel med Karl Johan
MR
Vilde svampe
Geranium
Forkullet vinterporre
Paustian v. Bo Bech
Aðalrétti
Sprød grisehale
Dragsholm Slot
Frikadelle, ærter og gran
Strandgaarden
Dansk sommerbuk
The Paul
Hummer og lammebrissel*
Sortebro Kro
Brissel, hale, kalvebryst og morkler*
Paustian
Eftirréttir
Blåbær
noma
Salat på vrangen
Mielcke og Hurtigkarl
Æbledessert med sandkage
Søllerød Kro
Misk mask
LIGA
Is variationer på gulerod og havtorn
Alberto K
Í forréttaflokki sigraði MR með hráum makríl og kóngasveppum, aðalrétti sigraði Bo Bech frá Paustian með kálfabrjósti, hala og brisi ásamt myrkilsveppum. Salat á röngunni frá Mielcke og Hurtigkarl sigraði hinsvegar eftirréttina.
*Brissel er danska orðið yfir hóstakirtla(e. Sweetbreads). Hóstakirtlar er sérlega ósjarmerandi orð og sennilega ástæða þessa að þetta lostæti hefur ekki notið mikilla vinsælda á Íslandi. Blaðamann hinsvegar rekur í vörðurnar við að finna annað lystugra nafn á íslensku og auglýsir hér með eftir hjálp
Vilde svampe, Geranium
Makrel med Karl Johan ,MR
Forkullet vinterporre, (kolaður blaðlaukur)Paustian v. Bo Bech
Gulerod med ryttere, Strandgaarden-Allan Poulsen
Sylteret, noma. Sultað grænmeti með hægsoðnum nautamerg
Dansk sommerbuk, The Paul. Dádýr, hryggur og læri. Trufflur, beður og ólifuolía með brenndu greni
Hummer og lammebrissel, Sortebro Kro
Brissel,hale, kalvebryst og morkler, Paustian
Sortebro Kro setur upp aðalrétt
The Paul, Trufflur frá Gotlandi í Svíþjóð og Gular beður
The Paul, Trufflur frá Gotlandi í Svíþjóð og Gular beður
Bo Bech, sem sigraði aðalréttina, fylgist gaumgæfilega með keppinautunum
Dómnefnd að störfum en hún er skipuð fremstu matar-og veitingaúsarýnum landsins
Ljósmyndir tók Ragnar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó