Freisting
Réttur ársins í Danmörku
Árlega tilnefnir hópur blaðamanna út matargeiranum 15 rétti sem rétt ársins, 5 forrétti, 5 aðalrétti og 5 eftirrétti. Fór keppnin fram sunnudaginn 23. ágúst í húsnæði hótel og veitingaskólans í Kaupmannahöfn.
Tilnefndir í ár voru:
Forréttir
Sylteret
noma
Gulerod med ryttere
Strandgaarden
Makrel med Karl Johan
MR
Vilde svampe
Geranium
Forkullet vinterporre
Paustian v. Bo Bech
Aðalrétti
Sprød grisehale
Dragsholm Slot
Frikadelle, ærter og gran
Strandgaarden
Dansk sommerbuk
The Paul
Hummer og lammebrissel*
Sortebro Kro
Brissel, hale, kalvebryst og morkler*
Paustian
Eftirréttir
Blåbær
noma
Salat på vrangen
Mielcke og Hurtigkarl
Æbledessert med sandkage
Søllerød Kro
Misk mask
LIGA
Is variationer på gulerod og havtorn
Alberto K
Í forréttaflokki sigraði MR með hráum makríl og kóngasveppum, aðalrétti sigraði Bo Bech frá Paustian með kálfabrjósti, hala og brisi ásamt myrkilsveppum. Salat á röngunni frá Mielcke og Hurtigkarl sigraði hinsvegar eftirréttina.
*Brissel er danska orðið yfir hóstakirtla(e. Sweetbreads). Hóstakirtlar er sérlega ósjarmerandi orð og sennilega ástæða þessa að þetta lostæti hefur ekki notið mikilla vinsælda á Íslandi. Blaðamann hinsvegar rekur í vörðurnar við að finna annað lystugra nafn á íslensku og auglýsir hér með eftir hjálp

Vilde svampe, Geranium

Makrel med Karl Johan ,MR

Forkullet vinterporre, (kolaður blaðlaukur)Paustian v. Bo Bech

Gulerod med ryttere, Strandgaarden-Allan Poulsen

Sylteret, noma. Sultað grænmeti með hægsoðnum nautamerg

Dansk sommerbuk, The Paul. Dádýr, hryggur og læri. Trufflur, beður og ólifuolía með brenndu greni

Hummer og lammebrissel, Sortebro Kro

Brissel,hale, kalvebryst og morkler, Paustian

Sortebro Kro setur upp aðalrétt

The Paul, Trufflur frá Gotlandi í Svíþjóð og Gular beður

The Paul, Trufflur frá Gotlandi í Svíþjóð og Gular beður

Bo Bech, sem sigraði aðalréttina, fylgist gaumgæfilega með keppinautunum

Dómnefnd að störfum en hún er skipuð fremstu matar-og veitingaúsarýnum landsins

Ljósmyndir tók Ragnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





