Markaðurinn
Rétta glasið er lykillinn að góðum drykk
ONIS er evrópskt glervörumerki sem leggur áherslu á glasið sem lokahnykkinn í að fullkomna drykkjarupplifunina. Onis sameinar hönnun, hagnýtingu og endingu í vörunum sínum ásamt því að leggja ríka áherslu á sjálfbærni með því að nota 100% endurvinnanlegar glerafurðir og vistvæn framleiðsluferli.
Onis glösin eru einstaklega falleg og fást í gríðarlegu úrvali fyrir bæði veitingastaði, bari og heimili. Vörulínur Onis eru fjölbreyttar, allt frá sígildum “vintage” stíl yfir í einfaldari og nútímalegri hönnun. Allar gerðar með endingu og hraða veitingarekstursins í huga.
Framleiðendur Onis glervöru trúa því heilshugar að rétta glasið sé lykillinn að því að njóta innihaldsins með því að ýta undir bragð, ilm og útliti drykkjarins.
Onis glösin eru fáanleg á asbjorn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu









