Markaðurinn
Rétta glasið er lykillinn að góðum drykk
ONIS er evrópskt glervörumerki sem leggur áherslu á glasið sem lokahnykkinn í að fullkomna drykkjarupplifunina. Onis sameinar hönnun, hagnýtingu og endingu í vörunum sínum ásamt því að leggja ríka áherslu á sjálfbærni með því að nota 100% endurvinnanlegar glerafurðir og vistvæn framleiðsluferli.
Onis glösin eru einstaklega falleg og fást í gríðarlegu úrvali fyrir bæði veitingastaði, bari og heimili. Vörulínur Onis eru fjölbreyttar, allt frá sígildum “vintage” stíl yfir í einfaldari og nútímalegri hönnun. Allar gerðar með endingu og hraða veitingarekstursins í huga.
Framleiðendur Onis glervöru trúa því heilshugar að rétta glasið sé lykillinn að því að njóta innihaldsins með því að ýta undir bragð, ilm og útliti drykkjarins.
Onis glösin eru fáanleg á asbjorn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni









