Markaðurinn
Rétta glasið er lykillinn að góðum drykk
ONIS er evrópskt glervörumerki sem leggur áherslu á glasið sem lokahnykkinn í að fullkomna drykkjarupplifunina. Onis sameinar hönnun, hagnýtingu og endingu í vörunum sínum ásamt því að leggja ríka áherslu á sjálfbærni með því að nota 100% endurvinnanlegar glerafurðir og vistvæn framleiðsluferli.
Onis glösin eru einstaklega falleg og fást í gríðarlegu úrvali fyrir bæði veitingastaði, bari og heimili. Vörulínur Onis eru fjölbreyttar, allt frá sígildum “vintage” stíl yfir í einfaldari og nútímalegri hönnun. Allar gerðar með endingu og hraða veitingarekstursins í huga.
Framleiðendur Onis glervöru trúa því heilshugar að rétta glasið sé lykillinn að því að njóta innihaldsins með því að ýta undir bragð, ilm og útliti drykkjarins.
Onis glösin eru fáanleg á asbjorn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður









