Markaðurinn
Rekstrarvörur leitar að sölumanni
Rekstrarvörur óska eftir að ráða sölumann til starfa. Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki. Starfið felur í sér heimsóknir og sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnanna, auk ráðgjafar í hreinlætismálum og þjónustu við viðskiptavini. Starfinu geta fylgt ferðalög innanlands.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á,mannlegum samskiptum og helst að vera með einhverja reynslu af sölustörfum, viðkomandi sölumaður þarf að hafa góða innsýn og starfsreynslu af hótel/veitingarhúsum eða mötuneytum.
Vinnutími er 8:00-17:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-16:00 föstudaga. Umsjón með ráðningu hefur Sigurlaug Þóra Kristjánsdóttir RV.
Allar umsóknir ásamt ferilskrá með mynd skulu sendar á [email protected] umsóknafrestur er til 7.apríl 2015.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið18 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






