Markaðurinn
Rekstrarvörur leitar að sölumanni
Rekstrarvörur óska eftir að ráða sölumann til starfa. Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki. Starfið felur í sér heimsóknir og sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnanna, auk ráðgjafar í hreinlætismálum og þjónustu við viðskiptavini. Starfinu geta fylgt ferðalög innanlands.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á,mannlegum samskiptum og helst að vera með einhverja reynslu af sölustörfum, viðkomandi sölumaður þarf að hafa góða innsýn og starfsreynslu af hótel/veitingarhúsum eða mötuneytum.
Vinnutími er 8:00-17:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-16:00 föstudaga. Umsjón með ráðningu hefur Sigurlaug Þóra Kristjánsdóttir RV.
Allar umsóknir ásamt ferilskrá með mynd skulu sendar á [email protected] umsóknafrestur er til 7.apríl 2015.
Mynd: skjáskot af google korti.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit