Markaðurinn
Rekstrarvörur gáfu nýlega út veglegan bækling fyrir ferðaþjónustu, hótel og veitingahús
Í bæklingnum er gott yfirlit yfir hnífa, hnífapör, barvörur, potta og pönnur, borðbúnað úr postulíni og gleri, skálar og könnur, glös, kerti, servéttur og dúka, einnota borðbúnað, kaffistofuvörur, hótelvagna, ruslagrindur og fötur, flokkunarfötur, plastpoka, hanska og hótelvörur, hreinlætispappír- og statíf.
Smellið hér til að skoða bæklinginn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics