Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ramen Momo opnar nýjan stað í Bankastræti
Ramen Momo hefur opnað formlega nýjan stað við Bankastræti 8 þar sem Kaffitár var áður til húsa.
„Þetta er viðbót við notalega staðinn okkar við Tryggvagötu, þarna er nóg af sætum fyrir ættingja og vini og auk þess sérstakur bar til heiðurs ramen-hefðinni.“
Segja veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir, en þau opnuðu Ramen Momo í Tryggvagötu, 4. apríl árið 2014 og nýi staðurinn er afrakstur tíu ára reynslu þeirra á Ramen Momo.
„Við viljum að fólk geti prófað nýjar ramen uppskriftir með vinum og fjölskyldu og haft meiri tíma til að slaka á á meðan það borðar,“
segja Kunsang og Erna í samtali við veitingageirinn.is, aðspurð um matseðillinn í Bankastræti en hann er ólíkur þeim sem er í gangi á upprunalega staðnum:
Ramen Momo í Tryggvagötu verður áfram í fullum rekstri.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!