Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ramen Momo opnar nýjan stað í Bankastræti
Ramen Momo hefur opnað formlega nýjan stað við Bankastræti 8 þar sem Kaffitár var áður til húsa.
„Þetta er viðbót við notalega staðinn okkar við Tryggvagötu, þarna er nóg af sætum fyrir ættingja og vini og auk þess sérstakur bar til heiðurs ramen-hefðinni.“
Segja veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir, en þau opnuðu Ramen Momo í Tryggvagötu, 4. apríl árið 2014 og nýi staðurinn er afrakstur tíu ára reynslu þeirra á Ramen Momo.
„Við viljum að fólk geti prófað nýjar ramen uppskriftir með vinum og fjölskyldu og haft meiri tíma til að slaka á á meðan það borðar,“
segja Kunsang og Erna í samtali við veitingageirinn.is, aðspurð um matseðillinn í Bankastræti en hann er ólíkur þeim sem er í gangi á upprunalega staðnum:
Ramen Momo í Tryggvagötu verður áfram í fullum rekstri.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur