Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Ramen Momo opnar nýjan stað í Bankastræti

Birting:

þann

Ramen Momo opnar nýjan stað í Bankastræti

Ramen Momo hefur opnað formlega nýjan stað við Bankastræti 8 þar sem Kaffitár var áður til húsa.

„Þetta er viðbót við notalega staðinn okkar við Tryggvagötu, þarna er nóg af sætum fyrir ættingja og vini og auk þess sérstakur bar til heiðurs ramen-hefðinni.“

Segja veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir, en þau opnuðu Ramen Momo í Tryggvagötu, 4. apríl árið 2014 og nýi staðurinn er afrakstur tíu ára reynslu þeirra á Ramen Momo.

„Við viljum að fólk geti prófað nýjar ramen uppskriftir með vinum og fjölskyldu og haft meiri tíma til að slaka á á meðan það borðar,“

segja Kunsang og Erna í samtali við veitingageirinn.is, aðspurð um matseðillinn í Bankastræti en hann er ólíkur þeim sem er í gangi á upprunalega staðnum:

Ramen Momo opnar nýjan stað í Bankastræti

Ramen Momo í Tryggvagötu verður áfram í fullum rekstri.

Mynd: aðsend

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið