Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ragnar Ómars bætist í starfslið fótboltalandsliðs Íslands í Tékklandi
Verðlaunakokkurinn Ragnar Ómarsson mun bætast í starfslið íslenska fótboltalandsliðsins í Plzen í Tékklandi, en liðin mætast þar í undankeppni EM 2016 þann 16. nóvember næstkomandi. Leikurinn fer fram á Struncovy Sady Stadion (Doosan Arena) í Plzen og hefst kl. 20:45 að staðartíma.
Það er vel þekkt meðal stærri liða að hafa kokk í teymi sínu enda mataræðið afskaplega mikilvægur þáttur í lífi afreksmanna í íþróttum, að því er fram kemur á fotbolti.net.
Ragnar þekkir það sjálfur að vera í landsliði þar sem hann gerði góða hluti í kokkalandsliðinu á sínum tíma.
Ragnar mun taka eitthvað af íslensku hráefni með sér til Tékklands fyrir strákana en um er að ræða afar mikilvægan leik í undankeppni Evrópmótsins, segir að lokum á fotbolti.net.
Mynd: úr safni
![]()
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir17 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






