Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Quiznos gjaldþrota í Bandaríkjunum

Birting:

þann

Quiznos

Stjórn Quiznos ætlar að laga til í rekstrinum. Áhrifin verða lítil ef nokkur á meirihluta verslana Quiznos.

Stjórn bandaríska skyndibitastaðarins Quiznos óskuðu í dag eftir heimild til greiðslustöðvunar samkvæmt þarlendum gjaldþrotalögum. Stefnan hefur verið sett á að endurskipuleggja fjárhag fyrirtækisins og lækka skuldir um rúmar 400 milljónir króna.

CNN-fréttastofan fjallar um málið og segir að meirihluti verslana Quiznos, þar á meðal hér, sé í eigu annarra aðila. Þeir hafi aðeins keypt sérleyfi til að nota vörumerki fyrirtækisins.  CNN rifjar upp að stutt er síðan önnur skyndibitakeðja óskaði eftir greiðslustöðvun. Það var pizzakeðjan Sbarro, sem fór í þrot í vikubyrjun, að því er fram kemur á heimasíðu Viðskiptablaðsins vb.is.

 

Mynd: wikipedia.org

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið