Smári Valtýr Sæbjörnsson
Quiznos gjaldþrota í Bandaríkjunum
Stjórn Quiznos ætlar að laga til í rekstrinum. Áhrifin verða lítil ef nokkur á meirihluta verslana Quiznos.
Stjórn bandaríska skyndibitastaðarins Quiznos óskuðu í dag eftir heimild til greiðslustöðvunar samkvæmt þarlendum gjaldþrotalögum. Stefnan hefur verið sett á að endurskipuleggja fjárhag fyrirtækisins og lækka skuldir um rúmar 400 milljónir króna.
CNN-fréttastofan fjallar um málið og segir að meirihluti verslana Quiznos, þar á meðal hér, sé í eigu annarra aðila. Þeir hafi aðeins keypt sérleyfi til að nota vörumerki fyrirtækisins. CNN rifjar upp að stutt er síðan önnur skyndibitakeðja óskaði eftir greiðslustöðvun. Það var pizzakeðjan Sbarro, sem fór í þrot í vikubyrjun, að því er fram kemur á heimasíðu Viðskiptablaðsins vb.is.
Mynd: wikipedia.org
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun44 minutes síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM