Markaðurinn
Progastro stækkar
Progastro mun á næstunni stækka verslun sína í Ögurhvafi 2 í Kópavogi, bilið við hliðina á núverandi bili hefur verið tekinn yfir og mun gólfflötur verslunarinnar rúmlega tvöfaldast.
Þetta mun auka möguleikana á breikkuðu vöruúrvali í vöruflokkum sem fyrir eru og einnig á að bæta við nýjum vörum.
Meðal annars hefur verið tekin ákvörðun um að bæta við húsgögnum í vöruúrvalið á næstu vikum og mánuðum. Einnig er stefnan að auka úrvalið af fatnaði til muna.
Nú standa yfir smávægilegar breytingar á húsnæðinu og áætlað er að stærri verslun opni í byrjun næsta mánaðar.
Það eru spennandi tímar framundan í Ögurhvarfinu.
/Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona