Markaðurinn
Progastro stækkar
Progastro mun á næstunni stækka verslun sína í Ögurhvafi 2 í Kópavogi, bilið við hliðina á núverandi bili hefur verið tekinn yfir og mun gólfflötur verslunarinnar rúmlega tvöfaldast.
Þetta mun auka möguleikana á breikkuðu vöruúrvali í vöruflokkum sem fyrir eru og einnig á að bæta við nýjum vörum.
Meðal annars hefur verið tekin ákvörðun um að bæta við húsgögnum í vöruúrvalið á næstu vikum og mánuðum. Einnig er stefnan að auka úrvalið af fatnaði til muna.
Nú standa yfir smávægilegar breytingar á húsnæðinu og áætlað er að stærri verslun opni í byrjun næsta mánaðar.
Það eru spennandi tímar framundan í Ögurhvarfinu.
/Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði