Markaðurinn
Progastro stækkar
Progastro mun á næstunni stækka verslun sína í Ögurhvafi 2 í Kópavogi, bilið við hliðina á núverandi bili hefur verið tekinn yfir og mun gólfflötur verslunarinnar rúmlega tvöfaldast.
Þetta mun auka möguleikana á breikkuðu vöruúrvali í vöruflokkum sem fyrir eru og einnig á að bæta við nýjum vörum.
Meðal annars hefur verið tekin ákvörðun um að bæta við húsgögnum í vöruúrvalið á næstu vikum og mánuðum. Einnig er stefnan að auka úrvalið af fatnaði til muna.
Nú standa yfir smávægilegar breytingar á húsnæðinu og áætlað er að stærri verslun opni í byrjun næsta mánaðar.
Það eru spennandi tímar framundan í Ögurhvarfinu.
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.