Frétt
PopUp Jólabar á Hafnartorgi
Reykjavik Street Food í samstarfi við Hafnartorg setja upp jólalegasta bar landsins, Jólabarinn Pop-up frá 13. – 23. desember á Geirsgötu 4 (við göngugötuna á Hafnartorgi).
Húnsæðið er mjög hrátt en hefur verið skreytt frá toppi til táar til að skapa alvöru jólastemmingu. Þar verður að finna frábært úrval af jólabjórum og öðrum jóla tengdum drykkjum. Einnig verða þar ýmsar pop up verslanir í samstarfi við POP-MARKAÐIR, myndlistasýningar, og önnur almenn jólastemming fyrir alla fjölskylduna.
Mikið verður lagt upp úr skemmtilegum skreytingum og stemmingu. Tacovagninn, möndlubásinn, jólatónlist, plötustnúðar og aðrar skemmtanir verða á staðnum. Markmiðið er að skapa úti jólastemmingu inni.
Hægt er að fá nánari upplýsingar og fylgjast með jólabarnum inná facebook viðburðinum hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður