Frétt
PopUp Jólabar á Hafnartorgi
Reykjavik Street Food í samstarfi við Hafnartorg setja upp jólalegasta bar landsins, Jólabarinn Pop-up frá 13. – 23. desember á Geirsgötu 4 (við göngugötuna á Hafnartorgi).
Húnsæðið er mjög hrátt en hefur verið skreytt frá toppi til táar til að skapa alvöru jólastemmingu. Þar verður að finna frábært úrval af jólabjórum og öðrum jóla tengdum drykkjum. Einnig verða þar ýmsar pop up verslanir í samstarfi við POP-MARKAÐIR, myndlistasýningar, og önnur almenn jólastemming fyrir alla fjölskylduna.
Mikið verður lagt upp úr skemmtilegum skreytingum og stemmingu. Tacovagninn, möndlubásinn, jólatónlist, plötustnúðar og aðrar skemmtanir verða á staðnum. Markmiðið er að skapa úti jólastemmingu inni.
Hægt er að fá nánari upplýsingar og fylgjast með jólabarnum inná facebook viðburðinum hér.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025