Frétt
PopUp Jólabar á Hafnartorgi
Reykjavik Street Food í samstarfi við Hafnartorg setja upp jólalegasta bar landsins, Jólabarinn Pop-up frá 13. – 23. desember á Geirsgötu 4 (við göngugötuna á Hafnartorgi).
Húnsæðið er mjög hrátt en hefur verið skreytt frá toppi til táar til að skapa alvöru jólastemmingu. Þar verður að finna frábært úrval af jólabjórum og öðrum jóla tengdum drykkjum. Einnig verða þar ýmsar pop up verslanir í samstarfi við POP-MARKAÐIR, myndlistasýningar, og önnur almenn jólastemming fyrir alla fjölskylduna.
Mikið verður lagt upp úr skemmtilegum skreytingum og stemmingu. Tacovagninn, möndlubásinn, jólatónlist, plötustnúðar og aðrar skemmtanir verða á staðnum. Markmiðið er að skapa úti jólastemmingu inni.
Hægt er að fá nánari upplýsingar og fylgjast með jólabarnum inná facebook viðburðinum hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit