Frétt
PopUp Jólabar á Hafnartorgi
Reykjavik Street Food í samstarfi við Hafnartorg setja upp jólalegasta bar landsins, Jólabarinn Pop-up frá 13. – 23. desember á Geirsgötu 4 (við göngugötuna á Hafnartorgi).
Húnsæðið er mjög hrátt en hefur verið skreytt frá toppi til táar til að skapa alvöru jólastemmingu. Þar verður að finna frábært úrval af jólabjórum og öðrum jóla tengdum drykkjum. Einnig verða þar ýmsar pop up verslanir í samstarfi við POP-MARKAÐIR, myndlistasýningar, og önnur almenn jólastemming fyrir alla fjölskylduna.
Mikið verður lagt upp úr skemmtilegum skreytingum og stemmingu. Tacovagninn, möndlubásinn, jólatónlist, plötustnúðar og aðrar skemmtanir verða á staðnum. Markmiðið er að skapa úti jólastemmingu inni.
Hægt er að fá nánari upplýsingar og fylgjast með jólabarnum inná facebook viðburðinum hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur