Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Pop up“ Götumarkaðurinn opnar á nýjum stað
Götumarkaðurinn „pop up“ opnar dyr sínar á ný föstudaginn 12. mars í húsnæðinu þar sem Rio Reykjavik var til húsa við Geirsgötu 9.
Síðasta opnunarhelgin hjá Götumarkaðinum var 24. – 28. febrúar s.l. en þá hafði „Pop up“ staðurinn verið starfræktur við Klapparstíg 28 -30 í Reykjavík í um 5 mánuði.
Þeir veitingastaðir sem verða með á Götumarkaðinum við Geirsgötu eru Just Wingin it – Vængjavagninn og Monopol bar.
Mynd: Sigurjón Ragnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






