Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Pop up“ Götumarkaðurinn opnar á nýjum stað
Götumarkaðurinn „pop up“ opnar dyr sínar á ný föstudaginn 12. mars í húsnæðinu þar sem Rio Reykjavik var til húsa við Geirsgötu 9.
Síðasta opnunarhelgin hjá Götumarkaðinum var 24. – 28. febrúar s.l. en þá hafði „Pop up“ staðurinn verið starfræktur við Klapparstíg 28 -30 í Reykjavík í um 5 mánuði.
Þeir veitingastaðir sem verða með á Götumarkaðinum við Geirsgötu eru Just Wingin it – Vængjavagninn og Monopol bar.
Mynd: Sigurjón Ragnar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði