Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Pop up“ Götumarkaðurinn opnar á nýjum stað
Götumarkaðurinn „pop up“ opnar dyr sínar á ný föstudaginn 12. mars í húsnæðinu þar sem Rio Reykjavik var til húsa við Geirsgötu 9.
Síðasta opnunarhelgin hjá Götumarkaðinum var 24. – 28. febrúar s.l. en þá hafði „Pop up“ staðurinn verið starfræktur við Klapparstíg 28 -30 í Reykjavík í um 5 mánuði.
Þeir veitingastaðir sem verða með á Götumarkaðinum við Geirsgötu eru Just Wingin it – Vængjavagninn og Monopol bar.
Mynd: Sigurjón Ragnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði