Starfsmannavelta
Pizzan lokar útibúinu á Akureyri – Opnar áttunda veitingastaðinn í Mosfellsbæ
Pizzan útibúið á Glerártorgi á Akureyri hefur hætt allri starfsemi og tilkynnir um leið að áttundi staðurinn opnar í Mosfellsbæ innan skamms.
„Því miður þurfum við að tilkynna það að við höfum lokað útibúinu okkar á Akureyri. Við þökkum fyrir viðskiptin síðustu ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á hinum sjö stöðunum okkar, eða á þeim 8unda sem við opnum í Mosfellsbæ innan skamms.“
Segir í tilkynningu.
Pizzan opnaði útibú sitt á Akureyri árið 2021 og er nú ekkert útibú lengur í bænum eftir að staðurinn hætti starfsemi sína á Akureyri. Plássið sem að Pizzan var í á Glerártorgi er laust og áhugasamir ættu að hafa samband við Glerártorg.
Mynd: Facebook / Pizzan

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025