Starfsmannavelta
Pizzan lokar útibúinu á Akureyri – Opnar áttunda veitingastaðinn í Mosfellsbæ
Pizzan útibúið á Glerártorgi á Akureyri hefur hætt allri starfsemi og tilkynnir um leið að áttundi staðurinn opnar í Mosfellsbæ innan skamms.
„Því miður þurfum við að tilkynna það að við höfum lokað útibúinu okkar á Akureyri. Við þökkum fyrir viðskiptin síðustu ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á hinum sjö stöðunum okkar, eða á þeim 8unda sem við opnum í Mosfellsbæ innan skamms.“
Segir í tilkynningu.
Pizzan opnaði útibú sitt á Akureyri árið 2021 og er nú ekkert útibú lengur í bænum eftir að staðurinn hætti starfsemi sína á Akureyri. Plássið sem að Pizzan var í á Glerártorgi er laust og áhugasamir ættu að hafa samband við Glerártorg.
Mynd: Facebook / Pizzan
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast