Vertu memm

Starfsmannavelta

Pizzan lokar útibúinu á Akureyri – Opnar áttunda veitingastaðinn í Mosfellsbæ

Birting:

þann

Pizzan

Pizzan útibúið á Glerártorgi á Akureyri hefur hætt allri starfsemi og tilkynnir um leið að áttundi staðurinn opnar í Mosfellsbæ innan skamms.

„Því miður þurfum við að tilkynna það að við höfum lokað útibúinu okkar á Akureyri. Við þökkum fyrir viðskiptin síðustu ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á hinum sjö stöðunum okkar, eða á þeim 8unda sem við opnum í Mosfellsbæ innan skamms.“

Segir í tilkynningu.

Pizzan opnaði útibú sitt á Akureyri árið 2021 og er nú ekkert útibú lengur í bænum eftir að staðurinn hætti starfsemi sína á Akureyri. Plássið sem að Pizzan var í á Glerártorgi er laust og áhugasamir ættu að hafa samband við Glerártorg.

Mynd: Facebook / Pizzan

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið