Starfsmannavelta
Pizzan lokar útibúinu á Akureyri – Opnar áttunda veitingastaðinn í Mosfellsbæ
Pizzan útibúið á Glerártorgi á Akureyri hefur hætt allri starfsemi og tilkynnir um leið að áttundi staðurinn opnar í Mosfellsbæ innan skamms.
„Því miður þurfum við að tilkynna það að við höfum lokað útibúinu okkar á Akureyri. Við þökkum fyrir viðskiptin síðustu ár og hlökkum til að taka á móti ykkur á hinum sjö stöðunum okkar, eða á þeim 8unda sem við opnum í Mosfellsbæ innan skamms.“
Segir í tilkynningu.
Pizzan opnaði útibú sitt á Akureyri árið 2021 og er nú ekkert útibú lengur í bænum eftir að staðurinn hætti starfsemi sína á Akureyri. Plássið sem að Pizzan var í á Glerártorgi er laust og áhugasamir ættu að hafa samband við Glerártorg.
Mynd: Facebook / Pizzan
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita