Markaðurinn
Pizza Perfettissima slær í gegn: við aðstoðum með ofna, markaðsefni og matseðla
Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur á nýju pizzunum okkar Pizza Perfettissima og vildum láta þig vita að ný sending er komin í hús og tilbúin til afgreiðslu.
Sjá einnig: Ný lína í pizzum fyrir stóreldhús
Vöruvalið
Pizza Perfettissima Margherita – klassísk með mozzarella og pizzasósu
Pizza Perfettissima Salame með salami
Pizza Perfettissima Prosciutto með skinku
Pizza Perfettissima Base með pizzasósu, tilbúin til að sérsnýða eftir eigin þörfum
Hentar fullkomlega fyrir Mötuneyti, veitingastaði, bari, hótel og ferðamannastaði og þar sem eldhúsrými er takmarkað.
Helstu kostir eru:
29 cm pizzur, stöðluð stærð fyrir stóreldhús.
Hágæða hráefni og stökk kantur.
Hver pizza er sérpökkuð og merkt.
Einföld og fljótleg framreiðsla, sparar tíma og mannafla.
Tilbúið á aðeins 7 mínútum.
Perfettissima Startpakki
Allt sem þú þarft til að hefja pizzusölu á einfaldan og faglegan hátt.
Við getum aðstoðað með ofna, markaðsefni og matseðla ef þörf er á. Þú ert fljótlega komin(n) með allt sem þarf til að bjóða upp á ekta ítalskar pizzur!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni








