Vertu memm

Frétt

Pítsuosturinn skal flokkast sem ostur – Yfirskattanefnd hafnar kröfu kæranda

Birting:

þann

Pizza

Yfirskattanefnd hefur úrskurðað að hollenskur pítsuostur sem fluttur var hingað til lands og ætlaður til sölu á stóreldhúsamarkaði skuli flokkast sem ostur og af honum þurfi að greiða toll.

Innflytjandinn hélt því fram að pítsuosturinn ætti að flokkast sem jurtaostur og þar af leiðandi væri innflutningurinn tollfrjáls, að því er fram kemur á mb.is hér.

Úrskurður yfirskattanefndar er hægt að lesa með því að smella hér.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið