Frétt
Pítsuosturinn skal flokkast sem ostur – Yfirskattanefnd hafnar kröfu kæranda
Yfirskattanefnd hefur úrskurðað að hollenskur pítsuostur sem fluttur var hingað til lands og ætlaður til sölu á stóreldhúsamarkaði skuli flokkast sem ostur og af honum þurfi að greiða toll.
Innflytjandinn hélt því fram að pítsuosturinn ætti að flokkast sem jurtaostur og þar af leiðandi væri innflutningurinn tollfrjáls, að því er fram kemur á mb.is hér.
Úrskurður yfirskattanefndar er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins