Axel Þorsteinsson
Pisa er fallegur staður með góðan og einfaldan mat
Fallegur sumardagur og tilvalið að kíkja í heimsókn á Pisa og nýja yfirkokkinn Erlend Eiríksson. Sumarbirtan lýsti veitingastaðinn fallega upp og klukkan bara rétt orðinn 19°°, Ólafur Guðmundsson eigandi og Erlendur tóku vel á móti okkur freistingarmönnum.
Strax orðið þétt setið og klukkan bara orðinn 19°° og góð stemning í salnum, tveir stórir hópar sem voru búnir að koma sér fyrir og rétt áður en Matti kemur sit ég í gluggasæti og sötra á engifer Mojito og virði fyrir mér þetta flotta útsýni upp á lækjargötuna. Loksins mætir Matti sem ætlar greinilega ekki að taka á móti sumrinu líkt og ég og fær sér sódavatn.
Pisa sem er einn af betri ítölskum stöðum landsins staðsett á Lækjargötu í hjarta Reykjavíkur, frábær staðsetning fyrir veitinga og gistiheimili sérstaklega á sumrin þegar túrista flórann er í fullu gangi.
Fyrst var það fordrykkurinn:
Engifer mojito.
Persónulega hefði ég viljað aðeins meira engiferbragð en annars mildur, ferskur og kom mann í rétt sumarskap.
Erlendur Eiríksson leikari, söngvari og matreiðslumeistari bauð upp á:
Pisa er fallegur staður með góðan og einfaldan mat, ég á eftir að stoppa hérna 2-3 í sumar. Alvöru karakter hann Ólafur sem er svo sannarlega að gera góða hluti og ekki síst hann Erlendur sem stóð sig vel í eldhúsinu með 2 stóra hópa og gaf sig samt tíma í að koma og spjalla við okkur. Þakka kærlega fyrir okkur, topp þjónustu og frábæran mat.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt