Freisting
Peter Lehmann dagar að hefjast
Nú er að hefjast svokallaðir Peter Lehmann dagar 13.- 16. október á Hótel Holti og er þetta raun og veru endurtekning frá því í fyrra, þar sem þessi atburður heppnaðist með eindæmum vel í fyrra og komust færri að en vildu. Peter Lehmann dagar eru í samvinnu við Globus hf.
Matseðillinn verður ekki síður glæsilegur í ár og vínin hreint afbragð.
Peter Lehmann Matseðill
Dagana 13. 16. október 2005
Skelfiskur að smakka
Kræklingur og kúskel með tómat og skarlottulauk
Léttreyktur hörpudiskur á jerúsalem ætiþistlum
Engifer og sítrusmarineruð risarækja og humar
Peter Lehmann Riesling Reserva 2000
Eden Valley Australia
Skötuselsrúlla blómkál og jarðsveppir
Steiktur skötuselur með kryddjurtum og parmaskinku,blómkálsjarðsveppamauki og humarfroðu
Peter Lehmann Weighbridge Chardonnay 2004
South Australia Valley
Gæs, kirsuber og súkkulaði
Steikt gæsabringa og gæsaballontine með fylltri kartöflu, kóngasveppum og kirsuberja súkkulaðisósu
Peter Lehmann Mentor 1999
Barossa Valley Australia
Eftirréttur Botrytis Surprise
Peter Lehmann Botrytis Semillon 2002
Barossa Valley Australia
Kaffi og konfekt
Fjögurra rétta matseðill og vínglas með hverjum rétti,
Kaffi og konfekt
Verð 9.500.- á mann
Borða pantanir í síma 552-5700
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina