Eldlinan
Peter Lehmann dagar á Hótel Holti
Dagana 11.-14. maí nk verða Peter Lehmann dagar haldnir á 
Listasafninu Hótel Holti í þriðja sinn.
Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarmatseðil ásamt ljúffengum áströlskum eðalvínum framleiddum af hinum kunna vínframleiðanda Peter Lehmann
Að þessu sinni verður ný tegund frá Peter Lehmann kynnt Peter Lehmann Eden
Valley Shiraz 2001. En þetta vín er að koma á markað hér á landi í fyrsta sinn.
Ástralski vínframleiðandinn Peter Lehmann er einn sá virtasti úr þessum heimshluta. Fyrir þá sem vilja grennslast frekar fyrir um þá ágætu framleiðslu ættu að skoða heimasíðuna þeirra.
Tekið er á móti borðapöntunum í síma 552-5700 og á netfanginu [email protected]
Greint frá í Vínhorninu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt14 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





