Bragi Þór Hansson
Paul Cunningham – Grillið – Veitingarýni – F&F
Snillingurinn Paul Cunningham er aftur mættur á Grillið fyrir Food & Fun, þriðja árið í röð.
Paul ólst upp í Essex í Englandi. Fyrsta vinna hans í eldhúsi var á pub sem fjölskylduvinur átti. Hann kynntist danskri konu og flutti með henni til Danmerkur. Hann starfaði á Söllerröd, Formel B og svo árið 2003 opnaði hann The Paul í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Árið 2011 lokaði hann svo staðnum og er núna yfirkokkur á veitingastaðnum Henne Kirkeby Kro á Jótlandi.
Þessi er æðislega góður.
Ferskur fyrsti réttur þetta byrjar vel.
Velouté súpan var mjög bragðgóð og slatti af humri í skálinni.
Þetta var rosalega gott, reykbragðið var passlega mikið þetta harmoneraði allt mjög vel saman.
Þessi fær topp einkunn
Þetta var góður endir á æðislegum matseðli
Yfir heildina, virkilega góður matur og fagmannleg þjónusta, takk fyrir okkur.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný