Bragi Þór Hansson
Paul Cunningham – Grillið – Veitingarýni – F&F
Snillingurinn Paul Cunningham er aftur mættur á Grillið fyrir Food & Fun, þriðja árið í röð.
Paul ólst upp í Essex í Englandi. Fyrsta vinna hans í eldhúsi var á pub sem fjölskylduvinur átti. Hann kynntist danskri konu og flutti með henni til Danmerkur. Hann starfaði á Söllerröd, Formel B og svo árið 2003 opnaði hann The Paul í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Árið 2011 lokaði hann svo staðnum og er núna yfirkokkur á veitingastaðnum Henne Kirkeby Kro á Jótlandi.
Þessi er æðislega góður.
Ferskur fyrsti réttur þetta byrjar vel.
Velouté súpan var mjög bragðgóð og slatti af humri í skálinni.
Þetta var rosalega gott, reykbragðið var passlega mikið þetta harmoneraði allt mjög vel saman.
Þessi fær topp einkunn
Þetta var góður endir á æðislegum matseðli
Yfir heildina, virkilega góður matur og fagmannleg þjónusta, takk fyrir okkur.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan