Bragi Þór Hansson
Paul Cunningham – Grillið – Veitingarýni – F&F
Snillingurinn Paul Cunningham er aftur mættur á Grillið fyrir Food & Fun, þriðja árið í röð.
Paul ólst upp í Essex í Englandi. Fyrsta vinna hans í eldhúsi var á pub sem fjölskylduvinur átti. Hann kynntist danskri konu og flutti með henni til Danmerkur. Hann starfaði á Söllerröd, Formel B og svo árið 2003 opnaði hann The Paul í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Árið 2011 lokaði hann svo staðnum og er núna yfirkokkur á veitingastaðnum Henne Kirkeby Kro á Jótlandi.
Þessi er æðislega góður.
Ferskur fyrsti réttur þetta byrjar vel.
Velouté súpan var mjög bragðgóð og slatti af humri í skálinni.
Þetta var rosalega gott, reykbragðið var passlega mikið þetta harmoneraði allt mjög vel saman.
Þessi fær topp einkunn
Þetta var góður endir á æðislegum matseðli
Yfir heildina, virkilega góður matur og fagmannleg þjónusta, takk fyrir okkur.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu













