Bragi Þór Hansson
Paul Cunningham – Grillið – Veitingarýni – F&F
Snillingurinn Paul Cunningham er aftur mættur á Grillið fyrir Food & Fun, þriðja árið í röð.
Paul ólst upp í Essex í Englandi. Fyrsta vinna hans í eldhúsi var á pub sem fjölskylduvinur átti. Hann kynntist danskri konu og flutti með henni til Danmerkur. Hann starfaði á Söllerröd, Formel B og svo árið 2003 opnaði hann The Paul í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Árið 2011 lokaði hann svo staðnum og er núna yfirkokkur á veitingastaðnum Henne Kirkeby Kro á Jótlandi.
Þessi er æðislega góður.
Ferskur fyrsti réttur þetta byrjar vel.
Velouté súpan var mjög bragðgóð og slatti af humri í skálinni.
Þetta var rosalega gott, reykbragðið var passlega mikið þetta harmoneraði allt mjög vel saman.
Þessi fær topp einkunn
Þetta var góður endir á æðislegum matseðli
Yfir heildina, virkilega góður matur og fagmannleg þjónusta, takk fyrir okkur.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?