Markaðurinn
Patrón barþjónanámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiði, þar sem Sarah Söderstein, Nordic Brand Ambassador frá Patrón Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Patrón Tequila
og um leið sýna skemmtilegar útfærslur af kokteilum.
Námskeiðið verður haldið á Jungle Cocktail bar, föstudaginn 7. febrúar milli kl. 14.00 – 16.00.
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið4 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






