Keppni
Patrick Hansen sigraði í Finlandia Vetrarkokteillinn með drykkinn „Finish it“ – Myndir
Úrslitin um Finlandia Vetrarkokteillinn fór fram um helgina og var hörð keppni milli þeirra 8 barþjóna sem komust í úrslit með kokteila sína.
Hafði dómnefndinn gaman af því að smakka drykki keppenda enda óhætt að segja að allir skoruðu hátt og var erfitt val dómara að velja hvern þessara kokteila myndi sigra keppnina:
Drykkurinn “After Eight” eftir Ivan Svan Corvasce frá Snaps
Drykkurinn “Alcyone’s cherry” eftir Costa frá Apótek Kitchen/bar
Drykkurinn “Beet it“ eftir Jakob Eggertsson frá Jungle bar
Drykkurinn “Bláberg” eftir Jakob Arnarson frá Bastard
Drykkurinn “Espelette” eftir Fannar Loga Jónsson frá Sushi Social
Drykkurinn “Finish it” eftir Patrick Hansen frá Public House
Drykkurinn “Poomkin Patch” eftir Víkingur Thorsteinsson frá Jungle bar
Drykkurinn “Revenge is a radish, best served cold” eftir Hrafnkell Gissurarson frá Apótek Kitchen/bar
En í lokinn réðu stiginn og sigurvegarinn var valin, Patrick Hansen frá Public House tók sigurinn með drykk sinn „Finish it“.
Uppskriftin af sigurdrykknum
45 ml finlandia vodka
25 ml butterscotch líkjör
30 ml rjómi
25 ml sítrónu líkjör
15 ml ferskur sítrónusafi
Hristist saman. Toppaður með hvítri súkkulaðis yuzu froðu og skreytt með sítrónubörk.
Innlend dómnefnd sem samanstóð af Jóhann Birgi sigurvegara síðustu Finlandia barþjónakeppni, Steingerði Sonju frá Fréttablaðinu, Jón Hauki frá Mekka vínheildsölu, Tótu og Bruno frá Barþjónaklúbbi Íslands. Friðbjörn Pálsson vörumerkjastjóri Finlandia sá um framkvæmd og hélt utan um stiginn fyrir dómara.
Myndir: Ómar Vilhelmsson

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri