Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Granda Mathöll
Nú á dögunum opnaði nýr staður í Granda Mathöll sem ber heitið Pastagerðin, þar sem boðið er upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum.
Vídeó
Girnilegur matseðill
Gott úrval af pastaréttum, spaghetti Carbonara og Bolognese, nokkrar tegundir af Taglietelle réttum með gott úrval af meðlæti, kjötbollur í spaghetti svo fátt eitt sé nefnt. Verð á réttum er frá 1.770 kr til 1.960 kr.
Myndir og vídeó: aðsent
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana