Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Granda Mathöll
Nú á dögunum opnaði nýr staður í Granda Mathöll sem ber heitið Pastagerðin, þar sem boðið er upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum.
Vídeó
Girnilegur matseðill
Gott úrval af pastaréttum, spaghetti Carbonara og Bolognese, nokkrar tegundir af Taglietelle réttum með gott úrval af meðlæti, kjötbollur í spaghetti svo fátt eitt sé nefnt. Verð á réttum er frá 1.770 kr til 1.960 kr.
Myndir og vídeó: aðsent
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







