Starfsmannavelta
Osushi lokar 1. júní – Anna Björg: „Við systkinin ætlum ekki að halda áfram en viljum gjarnan að einhver taki við…“
Anna Björg og Kristján Þorsteinsbörn hafa rekið saman veitingastað í 19 ár. Þau stofnuðu veitingastaðinn Osushi the train sem upphaflega var að Lækjargötu 2A í Reykjavík árið 2005.
Í ágúst 2013 opnuðu þau svo glæsilegan veitingastað að Reykjavíkurvegi 60 og hafa rekið hann með góðum árangri alla tíð síðan.
En nú er svo komið að leigusalinn hefur sagt upp leigunni og því þarf staðurinn að loka frá 1. júní.
„Við systkinin ætlum ekki að halda áfram en viljum gjarnan að einhver taki við færibandinu og reki veitingastaðinn einhvers staðar á svæðinu,“
segir Anna Björg í samtali við Fjarðarfréttir sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Osushi the train
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi