Starfsmannavelta
Osushi lokar 1. júní – Anna Björg: „Við systkinin ætlum ekki að halda áfram en viljum gjarnan að einhver taki við…“
Anna Björg og Kristján Þorsteinsbörn hafa rekið saman veitingastað í 19 ár. Þau stofnuðu veitingastaðinn Osushi the train sem upphaflega var að Lækjargötu 2A í Reykjavík árið 2005.
Í ágúst 2013 opnuðu þau svo glæsilegan veitingastað að Reykjavíkurvegi 60 og hafa rekið hann með góðum árangri alla tíð síðan.
En nú er svo komið að leigusalinn hefur sagt upp leigunni og því þarf staðurinn að loka frá 1. júní.
„Við systkinin ætlum ekki að halda áfram en viljum gjarnan að einhver taki við færibandinu og reki veitingastaðinn einhvers staðar á svæðinu,“
segir Anna Björg í samtali við Fjarðarfréttir sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Osushi the train

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti