Neminn
Opnunin
Loksins lítur ný Freistingarsíða dagsins ljós. Það sem meira er að nemarnir fá sína eigin síðu. Hér verður hægt að finna mikið af fróðleik tengdan því að vera nemi, auk þess sem að við munum leitast við að vera með nýjustu fréttir úr lífi nemanna.
Vonum við að síðunni verði tekið með opnum hug og jákvæðni og þið hjálpið okkur að gera þetta eins skemmtilegt og fjölbreytilegt og kostur er. Allar ábendingar og hugmyndir eru vel þegnar, því meira því betra.
Með bestu kveðjum
Vefstjóri Freisting.is
freisting@freisting.is

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata