Neminn
Opnunin
Loksins lítur ný Freistingarsíða dagsins ljós. Það sem meira er að nemarnir fá sína eigin síðu. Hér verður hægt að finna mikið af fróðleik tengdan því að vera nemi, auk þess sem að við munum leitast við að vera með nýjustu fréttir úr lífi nemanna.
Vonum við að síðunni verði tekið með opnum hug og jákvæðni og þið hjálpið okkur að gera þetta eins skemmtilegt og fjölbreytilegt og kostur er. Allar ábendingar og hugmyndir eru vel þegnar, því meira því betra.
Með bestu kveðjum
Vefstjóri Freisting.is
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi