Markaðurinn
Opnunartími og dreifing yfir hátíðarnar hjá MS
Senn líður að jólum og þá má gæta nokkurra breytinga á dreifingu frá Mjólkursamsölunni sem er vert að kynna sér sérstaklega en upplýsingar þess efnis er að finna í
meðfylgjandi skjali.
Vagnar: Fyrir stórhátíðir vill brenna við að pökkun og dreifing tefjist vegna vagnaskorts. Vinsamlega gerið ráðstafanir til að vagnar komi til baka með dreifingarbílum. Að öðrum kosti er hætt við töfum á dreifingu á mestu álagstímum.
Einnig er vert að hafa í huga sérstakan opnunar- og afgreiðslutíma í söludeild og vöruafgreiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







