Markaðurinn
Opnunartími og dreifing yfir hátíðarnar hjá MS
Senn líður að jólum og þá má gæta nokkurra breytinga á dreifingu frá Mjólkursamsölunni sem er vert að kynna sér sérstaklega en upplýsingar þess efnis er að finna í meðfylgjandi skjali.
Vagnar: Fyrir stórhátíðir vill brenna við að pökkun og dreifing tefjist vegna vagnaskorts. Vinsamlega gerið ráðstafanir til að vagnar komi til baka með dreifingarbílum. Að öðrum kosti er hætt við töfum á dreifingu á mestu álagstímum.
Einnig er vert að hafa í huga sérstakan opnunar- og afgreiðslutíma í söludeild og vöruafgreiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins