Markaðurinn
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
Á sama tíma og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra páska þá minnum við á opnunartíma Innnes um páskahátíðina.
Hægt er að panta vörur og sækja eða senda innan höfuðborgarsvæðins, skírdag, laugardag og annan dag páska.
Kynnið ykkur vel opnunartíma og fyrirkomulag pantana;
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
Miðvikudagur 16. apríl – Opið frá 08:00 til 16:00
Fimmtudagur 17. apríl – Skírdagur – Opið frá 10:00 til 14:00
Föstudagur 18. apríl – Föstudagurinn Langi – LOKAÐ
Laugardagur 19. apríl – Opið frá 10:00 til 14:00
Sunnudagur 20. Apríl – Páskadagur – LOKAÐ
Mánudagur 21. apríl – Annar í páskum – Opið frá 10:00 til 14:00
Þriðjudagur 22. apríl – Opið frá 08:00 til 16:00
Pantanir fyrir þriðjudaginn 22. apríl þurfa að berast á opnunartíma miðvikudaginn 16. apríl eða í gegnum Vefverslun Innnes sem er opin alla páskahátíðina.
Við minnum á fyrirkomulag pantana á skírdag, laugardag og annan í páskum;
Vöruhús Innnes er opið milli kl. 10:00 og 14:00 þessa daga. Panta þarf í gegnum Vefverslun Innnes til kl. 12:00 ef sækja á pöntunina annars fyrir kl. 10:00 ef á að senda pöntunina. Þegar búið er að velja vörur í vefverslun þarf að velja viðkomandi dag sem afhendingardag auk þess að velja milli þess að sækja pöntun eða láta senda. Svo einfalt er það!
Gleðilega páska,
Starfsfólk Innnes
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






