Frétt
Opnunarhátíð Mateyjar – Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir
Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30.
Öllum er boðið að koma og taka þátt í skemmtilegum opnunarviðburði Mateyjar, en í boði verða tónlistaratriði, listasýning, smakk og léttar veitingar ásamt áhugaverðum erindum.
Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir.
Dagskrá opnunarviðburðar MATEY
- Setning hátíðarinnar í ELDHEIMUM klukkan 17:00.
- Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna.
- Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja Aldingróðri, Saltey og Brothers Brewery. Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery.
- Léttar veitingar í boði frá Ölgerðinni.
- Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs opnar hátíðina.
- Sjávarsamfélagið Vestmannaeyjar
- Frosti Gíslason
- Biggi Nielsen tónlistarmaður frumflytur nýtt tónlistarverk sitt, HVALIR ÍSLANDS.
- Ferðaþjónustan í sjávarsamfélagi
- Jóhann Guðmundsson, Brothers Brewery
- Hugmyndafræði matarhátíðarinnar og hráefnið.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






