Frétt
Opnunarhátíð Mateyjar – Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir
Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30.
Öllum er boðið að koma og taka þátt í skemmtilegum opnunarviðburði Mateyjar, en í boði verða tónlistaratriði, listasýning, smakk og léttar veitingar ásamt áhugaverðum erindum.
Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir.
Dagskrá opnunarviðburðar MATEY
- Setning hátíðarinnar í ELDHEIMUM klukkan 17:00.
- Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna.
- Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja Aldingróðri, Saltey og Brothers Brewery. Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery.
- Léttar veitingar í boði frá Ölgerðinni.
- Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs opnar hátíðina.
- Sjávarsamfélagið Vestmannaeyjar
- Frosti Gíslason
- Biggi Nielsen tónlistarmaður frumflytur nýtt tónlistarverk sitt, HVALIR ÍSLANDS.
- Ferðaþjónustan í sjávarsamfélagi
- Jóhann Guðmundsson, Brothers Brewery
- Hugmyndafræði matarhátíðarinnar og hráefnið.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum