Frétt
Opnunarhátíð Mateyjar – Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir
Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30.
Öllum er boðið að koma og taka þátt í skemmtilegum opnunarviðburði Mateyjar, en í boði verða tónlistaratriði, listasýning, smakk og léttar veitingar ásamt áhugaverðum erindum.
Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir.
Dagskrá opnunarviðburðar MATEY
- Setning hátíðarinnar í ELDHEIMUM klukkan 17:00.
- Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna.
- Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja Aldingróðri, Saltey og Brothers Brewery. Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery.
- Léttar veitingar í boði frá Ölgerðinni.
- Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs opnar hátíðina.
- Sjávarsamfélagið Vestmannaeyjar
- Frosti Gíslason
- Biggi Nielsen tónlistarmaður frumflytur nýtt tónlistarverk sitt, HVALIR ÍSLANDS.
- Ferðaþjónustan í sjávarsamfélagi
- Jóhann Guðmundsson, Brothers Brewery
- Hugmyndafræði matarhátíðarinnar og hráefnið.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni3 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024